Pressan - 02.09.1993, Qupperneq 32
SKOLA BLAÐ
32 PRCSSAN
Fimmtudagurinn 2. september 1993
Nuddskóli Rafns Geirdal
4ómið tekur eitt og hálft ár. Það er
1.500 stundir og skiptist í þrjá þætti:
1. Nuddkennsla, 500 stundir.
2. Starfsþjálfun, 500 stundir.
3. Bókleg fög, 500 stundir.
Sækja má um að læra nuddkennslu á eft-
irfarandi tímum:
Dagskóli: 1. sept.-31. nóv. kl. 9-16
alla virka daaa. eigi
Kvöld- og helgarskóli: 1. sept.-14. Viöi
des. og 10. jan,- maí, mán.-fimmt. kl. ing<
17.30-21.15 og aðra hverja helgi kl.
9-18.
Inntökuskilyrði: Gagnfræða /grunn-
sjrólapróf.
Utskriftarheiti: Nuddfræðinaur.
RéHur: Sjálfstætt starf, réttur tíl að opna
eiain stofu og aualýsa.
Viðurkennt af félagi íslenskra nuddfræð-
inga.
Siglingaskólinn
Nýi dansskólinn
*
RAFIÐNAÐARSKOLINN
YFIRLIT YFIR NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 1993
ei
nstak
ingur
FAGNAMSKEIÐ
ÁHRIF TRUFLANA Á TÖLVUKERFI ....... 9.des
ÁKVÆÐISVINNUVERÐSKRÁIN ........... 21.okt
CD SPILARAR ......................
GAGNASENDITÆKNI SKRÁAFLUTNINGUR .. 2!.okt
GERVIHNATTAMÓTTÖKUTÆKNI............ 11 .nóv
GRUNNNÁMSKEIÐ / RAFMAGNSFR......... 13.sep
GRUNNNÁMSKEIÐ / RAFMAGNSFR........ 25.okt
IÐNTÖLVUR PLC 1................... 23.sep
IÐNTÖLVURPLC2.....................
IÐNTÖLVUR PLC 3.................... 14 .okt
ISDN / X400.......................
LÁGSPENNUVEITUR................... ll.nóv
LJÓSLEIÐARATÆKNI................... lB.okt
LOFTNETS OG KAPALKERFI SMÁSPENNUVIRKI 2.
LOFTSTÝRINGAR ...................... lO.des
MODEMTÆKNI 2 / X25.................. 4.nóv
MYNDBANDATÆKNI...................... 28.okt
MYNDBANDSUPPTÖKUVÉLAR............... 25.nóv
MÆLITÆKI MÆLITÆKNI 1 ............... 8.nóv
MÆLITÆKI MÆLITÆKNI 2............... 15.nóv
RAFEINDATÆKNI 1..................... 18.nóv
RAFEINDATÆKNI 2...................
SÍMTÆKNI 1........................
SÍMTÆKNI 1.......................... 29.nóv
SMÁSPENNUVIRKI 1................... 4.nóv
SMÁSPENNUVIRKI 2 LOFTNETS OG KAPALKERFI.
STAFRÆN RAFEINDATÆKNI MODIKAM 1.... 1 S.nóv
UPPSETNING Á TÖLVUKERFUM............ 30.sep
ÖRB YLGJUSJÓNVARP M.M.D.S.........
ÖRBYLGJUSJÓNVARP M.M.D.S............ 22.nóv
TÖLVUNÁMSKEIÐ
AUTOCAD/TÖLVUTEIKNING 1........... ló.des
FORRITUN 1........................
MS-DOS TÖLVUTÆKNI................. 28.okt
PC-GRUNNN/WINDOW S................. l.nóv
PC-GRUNNN/WINDOW S................
PC-GRUNNNÁMSKEIÐ FYRRI HLUTI......
PC-GRUNNNÁMSKEIÐ FYRRI HLUTI......
PC-GRUNNNÁMSKEIÐ SEINNI HLUTI..... 22.okt
PC-NET............................ 18.nóv
RITVINNSLA WORD................... 15.nóv
TEIKNING MEÐ AUTOSKETCH 1 ......... 5.nóv
TEIKNING MEÐ AUTOSKETCH 2........... 26.nóv
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL.............. 11 .nóv
WINDOWS FJÖLNOTAFORRIT............. 15 .okt
INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMA 91-685010
Bréfaskólinn er góður kostur
Sparaðu tíma og ferðakostnað
Við notum kennslubréf, síma, símbréf og
námsráðgjöf tili að aðstoða þig við námið.
Þú ræður námshraðanum sjálf(ur)
HEFST ENDAR
9.des kl. 08:30 11 .des
21.okt kl. 08:30 22.okt
4.okt kl. 17:00 13.okt
21.okt kl. 08:30 23.okt
11 .nóv kl. 08:30 13.nóv
13.sep kl. 09:00 16.sep
25.okt kl. 09:00 28.okt
23.sep kl. 10:00 25.sep
7.okt kl. 10:00 9.okt
14.okt kl. 10:00 16.okt
2.des kl. 08:30 4,des
1 l.nóv kl. 10:00 13.nóv
18.okt kl. 17:00 27.okt
14.okt kl. 10:00 ló.okt
lO.des kl. 08:30 11 .des
4.nóv kl. 08:30 6.nóv
28.okt kl. 08:30 30.okt
25.nóv kl. 08:30 27.nóv
8.nóv kl. 17:00 lO.nóv
15.nóv kl. 17:00 17.nóv
18.nóv kl. 10:00 20.nóv
2.des kl. 10:00 4,des
7.okt kl. 08:30 9.okt
29.nóv kl. 17:00 8.des
4.nóv kl. 10:00 6.nóv
25.nóv kl. 10:00 27.nóv
18.nóv kl. 08:30 20.nóv
30.sep kl. 08:30 2.okt
l.nóv kl. 17:00 3.nóv
22.nóv kl. 17:00 24,nóv
ló.des kl. 8:30 18.des
9.des kl. 8:30 11 .des
28.okt kl. 8:30 30.okt
l.nóv kl. 17:00 lO.nóv
2.des kl. 8:30 4.des
4.okt kl. 8:30 7.okt
8.okt kl. 8:30 9.okt
22.okt kl. 8:30 23.okt
18.nóv kl. 8:30 20.nóv
15.nóv kl. 17:00 17.nóv
5.nóv kl. 8:30 6.nóv
26.nóv kl. 8:30 27.nóv
11 .nóv kl. 8:30 I3.nóv
15.okt kl. 8:30 ló.okt
Boðið verður upp á stutt kynning-
arnámskeið. Kynning verður á
hverju kvöldi frá 1 .— 10. sept.
Meðal kennsluefnis í vetur er
bug, swing, samkvæmisdansar,
baeði standard og suður- amer-
ískir, gömlu dansarnir og barna-
dansar. Gestakennarar verða
tveir Englendingar.
Stjórnunarskólinn
Dale Camegie: Námskeiðið í
vetur er haldio á vegum Stjórn-
unarskólans eins oq fyrri ár.
Lögð er áhersla á að araga fram
þá jákvæðu eiginleika sem hver
ýr yfir oa gefa
honum xinnig kost q að byi
upp sjá fstraust sitt. A námsk
inu lærir fólk að hvetja aðra,
taka við hrósi sjálft og síðast en
ekki síst standa upp og tala fyrir
hópi fólks.
Ættfræðiþjónustan
Vetrardagskrá: í haust hefjast
ný grunnnámskeið fyrir byrjend-
ur og framhalclsnámskeio fyrir
lengra komna. Á námskeiðunum
er veittur fróðleikur um íslenska
ættfræði, heimildir, leitaraðferðir
sem og úrvinnslu upplýsinga í
ættarskrám af ýmsum toga. Auk
fræðslunnar fá nemendur gögn í
hendur til að rekja eigin ættir og
ættgarð. Aðstaða til rannsókna
hefur verið bætt til muna og hef-
ur Ættfræðiþjónustan nú ynr að
ráða örfilmum af kirkjubókum af
öllu landinu, frá uppnafi til loka
19. aldar, auk annarra frum-
heimilda, handrita og prentaðra
bóka.
Tölvuskóli Reykjavíkur
Starfsmenntun:
♦ Nám á framhaldsskólastigi
♦ Vélavarðanám
♦ Markaðssetning
♦ Bókfærsla
♦ Teikning
♦ Sálarfræði
♦ Tölvubókhald og margt fleira
iBntmSWiÓlKMUMU
Hlemmur 5, 2. hæð Sími: 629750
ox
Verklea kennsla fer fram á skólaskútunni
en bókleg kennsla í húsnæði skólans í
Lágmúla 7.
Próf frá skólanum veitir atvinnuréttindi til
að stjórna skipum allt að 30 rúmlestum
að stærð hafi viðkomandi tilskilinn
siglingatíma. Þeir sem fara á sjó sér til
skemmtunar, hvort sem það er á vél- eða
seglbáti, verða að hafa þetta próf sam-
kvæmt íslenskum lögum, sé báturinn
lengri en 6 m. Til að leiaja skútu eða mót-
orbát erlendis þarf hafsiglingapróf
(Yachtmaster Offsnore) ef leigutakinn ætL
ar að stjórna bátnum sjálfur og fara sínar
eiain leioir.
Aostaða til kennslu í Lágmúla 7 er mjög
aóð, enda er Siglingaskólínn eini skóli
landsins sem sérhaefir sig í að kenna
þeim sem ætla að stjórna vélskipum
seglskipum allt að 30 rúmlestum a
steerð.
Námskeiðsgjald er um 20.000 kr. á
hverju námskeiði.
Bréfaskólinn
Bréfaskólinn hefur eingöngu fjarkennslu á
sinni könnu og notar nú auk kennslubréfa
hljóðbönd, myndbönd, símbréf, sima og
námsráðgjöf til að aðstoða nemendur
sína. Skólinn hefur á boðstólum námsefni
til sjálfsnáms í erlendum tungumálum og
námskeið með fjarkennslusniði í mörgun
greinum, bæði framhaldsskólaáfanga,
starfsmenntun o.fl., svo sem tölvubókhald,
markaðssetningu, teikningu, sálarfræði
oa íslensku fyrir útlendinga. Kynningar-
efni er sent ókeypis.
Reykjavíkurdeild RKÍ
Námskeið í skyndihjálp hefst miðvikudag-
inn 8. sept. Kennsludagar verða 8., 9.,
13. og 14. sept. Námskeiðið telst vera
16 kennslustundir. Þátttaka er heimil ölL
um fimmtán ára oa eldri. Námskeiðið
verður haldið í Fákafeni 11,2. hæð.
Skráning í síma 688188 frá kl. 8-16.
Námskeiðsgjald er kr. 4.000. Skuldlausir
félag ar í RKl fá 50% afslátt, svo oq nem-
endur í framhaldsskólum og háskólum
qegn framvísun skólaskírteinis.
Áð námskeiðinu loknu fá nemendur skír-
teini sem hægt er að fá m,etið í ýmsum
skólum. Reykjavíkurdeild RKI útveaar leið-
beinendur til að halda námskeio í fyrir-
tækjum og hjá öðrum sem þess óska.
Byrjendanámskeið, námskeið í
notendahugbúnaði og starfs-
menntunarnámskeið. Ollum
námskeiðum fylgja vönduð
námsgögn á islensku.
Byrjendanámskeiðin eru 16 klst.
og má þar nefna PC- qrunnnárrv
skeið. Nám-
skeið í not-
endabúnaði
er 8-1 4 klst.
Algengustu
námskeiðin
eru í
Windows, rit-
v i n n s I u
(WordPerfect
eða Word fyr-
ir Windows),
tölvureikni
( E x c e I ) ,
nasafns-
(Parad-
fyrir
Windows) oq
tölvubókhalai
(Ráð og Ópu-
sAllt). Bæði er
kennt á PC-
oq Macintosh-
tofvur.
Starfsmenntun-
arnámskeiðin
eru Skrifstofu-
tækni og Sér-
hæfð skrif-
stofutækni,
100 klst. tölvu-
nám og bók-
haldsnám.
Módelsamtökin
Módelsamtökin hafa fjölbreytt námskeið
fyrir stúlkur, ungar konur á öllum aldri,
stráka og unga menn i framkomu, snyrt-
ingu, hárgreioslu, borðsiðum, göngu og
mannlegum samskiptum. Allt kennt sem
varðar sýninqarstörf (módel), svo sem
ganga, sviðsframkoma og andlits- og
nársnyrtina. Ljósmyndari kennir hvernig á
að sitja fyrir. Undirbúningur í göngu,
sviðsframkomu og öðru fyrir stúlkur sem
ætla í fegurðarsamkeppni.
Dansskólinn Dagný Björk
& Óli Geir
Barnadansar oq barnadjass frá þriqgja
oa barnad|ass tra priqc,
ára aldri, samkvæmis- og gömlu dans-
arnir fyrir börn, unglinga og hjón, salsa
og suorænir dansar, swinq, tjútt, rokk,
funk/djass og unglingaeróbikk.
„Fjölskyldutímar" um helgar þar sem
börn, foreldrar og amma oq afi geta lært
saman samkvæmis- oq gömlu dansana.
Diskó fyrir fyrrum unglinga sem vilja kom-
ast í gamla formið attur.
Kennt í Kópavogi á Smiðjuvegi 1, með
tveimur sölum, leikfimisal, Ijósabaðstofu
og fataverslun fyrir dansara.,Einnig í
þlafnarfirði, á Seltjarnarnesi, Álftanesi,
Isafirði, Bolungarvík, Kópaskeri og á
Laugarvatni.
Búnaðarbankinn
Ökeypis fjármálanámskeið fyrir unglinga,
einkum ætlað unglingadeildum grunn-
skóla. Farið yfir ýmis atriði er varða fjár-
mál, s.s. sparnað, vaxtaútreikninq, vísi-
tölu og verðtryggingu. Kennt að fylla út
ávísanir, víxla og skuldabréf. Þá verður
fjallað um fjárhagslegar skuldbindingar,
hvað þýðir að vera ábyrgðarmaður að
láni og hvað getur gerst ef lán fer í van-
skil. I upphafi námskeiðsins er afhent fjár-
málabók til eignar og er hún notuð við
kennsluna. Skráning oq kennsla í útibúum
Búnaðarbankans um allt land.
Verzlunarskóli íslands
Öldungadeild Verzlunarskóla Islands gef-
ur kost á námi í einstökum áföngum sem
jafnframt qefa einingar sem safna má
saman og lata mynda ettirtalin prófstig:
Próf af bókhaldsbraut (25 einingar)
Próf af skrifstofubraut (27 einingar)
Próf af ferðamálabraut (35 einingar)
Verzlunarpróf (71 eining)
Stúdentspróf (140 einingar).
Ekki er nauðsynlegt að miða að ákveðnu
prófi og algengt er að fólk legqi stund á
einstakar námsgreinar til þess ao auka at-
vinnumöguleika sína eða sér til ánægju.
Nemendur öldungadeildar njóta þjónustu
bókasafns oq tölvustofu á sama hátt og
aðrir nemenaur skólans. Rétt til inngönqu
eiga allir þeir sem hafa náð tvítugsalari
og eru ekki sett nein skilyrði um fyrra
nám. Kennsla fer fram kl. 17.30-22.00,
mánudaga til fimmtudaqa. Skráning
nemenda fer fram á skrifstoru skólans.
Danssmiðjan
Samkvæmisdansar, bæði „latin"-dansar,
cha, cha, cha og jive, og „ballroom"-
dansar, svo sem enskur vals og quickst-
ep. Einnig verða kenndir aömlu dansarn-
ir og barnadansar. Boðio verður upp á
Í'msar nýjungar svo sem tíma þar sem
ennd verða dansatriði ætluð til sýninga.
Dansinn verður þannig listsköpun og sett
verður upp danssýning í framhalai af
þess,u námskeiði. Jóhann Örn Ólafsson
oq Ásdís Björnsdóttir danskennari kenna
vio Danssmiðjuna, auk erlendra gestak-
ennara. Skráning í síma 689797 eða í
Skeifunni 1 l,b á milli klukkan 12 oq 19
alla daga. Ýmis afsláttartilboð bjóðast í
tilefni af opnun Danssmiðjunnar og opn-
unarhátíð verður laugardaginn 4. sept-
ember. Danssmiðjan verður með kennslu
í Keflavík fyrir alla aldurshópa. Dansnám-
skeið á haustönn hefjast um 9. septem-
ber.
Dansskóli Hermanns Ragnars
Skólinn hefur verið starfræktur í 35 ár og
margar uppákomur hafa verið á afmælis-
árinu. Nú með haustinu er brúðhjónum
ársins 1993 boðið að kynna sér dans-
tíma okkar 2. og 9 sept., sér að kostnað-
arlausu. Endurvakinn verður unglinga-
klúbburinn „Sporið" og er ætlaður fyrir
unglinaa á aldrinum 13 til 15 ára. Kenn-
arar skólans stjórna klúbbnum, s.s. ferða-
lögum o.fl. Kynningarkvöld verður 8.sept.
nk. Jazzleikskóli fyrir yngstu bömin. Allur
almennur samkvæmisdans, æfingar fvrir
keppnisdansara, börn, unqlinaa og full-
orðna. Skólinn tekur til starfa laugardag-
inn 11. sept nk. í Faxafeni 14, Gerðu-
bergi í Breioholti og í Frostaskjóli.
Líkamsræktarstöðin Gym 80
REEBOK STEP STUDIO býður upp á eftir-
farandi: Verðandi mæður, móður og
barn, frúartíma, unglingatíma, fitness-
tíma, byrjendur og fitubrennslutíma.
Kennarar eru Ragna Bachmann Egilsdótt-
ir, sem menntuð er í nuddi, náttúrulækn-
ingum oq eróbikk, Auður Rafnsdóttir, sem
kennt hefur sl. 5 ár í líkamsræktarstöð í
Danmðrku, og Inga Sólveig Steingríms-
dóttir, Islandsmeistari í vaxtarrækt 1990,
menntuð af íþrótta- og þjálfunarbraut og
hefur reynslu í kennslu.
Lokahóf verður haldið 27. nóv. 1993. Þá
fá allir viðurkenningarskjal fyrir þátttök-