Pressan - 02.09.1993, Side 36

Pressan - 02.09.1993, Side 36
SKOLABLAÐ 36 PRESSAN Flmmtudagurinn 2. september 1993 fulloplnsíræðslan FRAMHALDSSKOLARROFAFANGAR FULLORÐINSNAMSSKEIÐ HASKOLAAfANGAR FORNAM Síðdegis- kvöld- og helgartímar hefjast 21. september FRAMHALDSSKÓLAÁFANGAR: (2-3 eip.) matshaeft nám,/ fjöldi 5-10 ENS 102, 202. ÞYS 103, 203. ISL. DAN, NOR, SÆN: 1 102, 202. STÆ 102. TOLV 102. 2X í viku/1 2 vikur. 1. áfangi kr 1 8.800,- Vi&bótaráfangi nálft gjald kr 9.400,- HÁSKÓLAÁFANGAR: fjöldi 4-6 STÆRÐFRÆÐIIGREINING I (091111) 1X í viku/10 vikur. kr 12.400,- STÆRÐFRÆÐII I (091116) IX í viku/10 vikur. kr 12.400,- FORNÁM FRAMHALDSSKÓLANÁMS OG FULLORÐINSNAMSKEIÐ: , fjöldi 5-10 ISL, ENS, DAN, STÆ 2X í viku/12 vikur. 1. efni kr 1 8.800,- Vi&bótarefni hálft gjald kr 9.400,- NÁMSAÐSTOÐ /EINKATÍMAR: Verð á einkatímum: Grunnstig eitt skipti 2 kennslustundir kr 1.800,- Framhaldsstig 2 kennslustundir kr 2.100,- Hákólastig 2 kennslustundir kr 2.300,- Ath. Tveir saman fá 1/3 afslátt. Tilboðiö gildir til 30. október 1993 1 skipti af hverjum 6 er ókeypis Hábergi 7, 111 Reykjavík, símar 71155 og 870444 TAEKWON ■ DO Sjólfsvarnariþrótt ★ 1. Eykur sjálfstraust ★ 2. Eykur sjálfsaga ★ 3. Siálfsvörn ★ 4. Líkamlegur sveigjanleiki ★ 5. Fyrir bæöi kynin ★ 6. Sálfræilegt jafnvægi Ný námskejS hefjast í Íjróttahúsi IR, úngötu v/Landakot. Börn 8-12 ára: mánudaginn 6. september kl. 19:00-20:00 Framhaldshópur: mánudaginn ó. september kl. 21:00-22:00 Foreldrar athugiö! Sérstök námskeið fyrir born 8-1 2 ára. jbjálfori Michaeí Jörgensen 4. dan Upplýsingar í síma 670208. Skráning á staánum PRÍSSAN/EB Byrjendur: mánudaginn ó. september kl. 20:00-21:00 PÉTUR PÉTURSSON dósent í guðfræðideild. Þar verður Þetta er sá embættisskrúði sem djáknar munu væntanlega klæðast. Nér sést nú í fyrsta sinn í haust boðið upp á djáknanám. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni í skrúða sínum. Núna í haust verSur í fyrsta sinn boSið upp á djáknanám viS guS- fræðideild Háskóla Islands. Marg- ur kann nú að spyrja hvaS ná- kvæmlega felist í starfi djáknans enda hefur þessi starfsstétt ekki veriS mannmörg hingaS til og fólk hefur helst tengt djákna viS sögu- persónuna frá Myrká. ViS spurS- um því Pétur Pétursson dósent í guSfræSideild um tilurS námsins og í hverju starf diákna fælist. „Djákni er starfsmaSur safnaSa sem sinnir tvenns konar þjónustu, annars vegar llknarþjónustu eins og heimsóknum til sjúkra og gam- aíía og hins vegar fræSslu barna og unglinga. Djákninn tekur yfir ýmis þau verk sem presturinn hefur hingaS til ekki komist yfir aS sinna en söfnuSurinn vildi gjarnan aS innt yrSu af hendi. Hann myndi þá vinna samhliSa sóknarprestinum, starfa undir leiSsögn hans og vera eins konar aSstoSarmaSur." Erlendis er þessu háttaS þannia a& djáknastarfi sinnir fólk sem hef- ur þriggja ára fagmenntun a& baki sem hjúkrunarfólk eSa félags- rá&gjafar. AS loknu eins árs guS- fræoinámi útskrifast þaS sem djáknar. „I haust eru tveir valmöguleikar í boSi, hafi fólk áhuga á þessu námi, annars vegar ao taka eins árs gu&fræSinám ofan á B.A. grá&u eSa samsvarandi starfs- menntun á háskólastigi. Þannig gætu kennarar, uppeldisfræ&ing- ar, sálfræSingar og hjúkrunar- fræSingar nýtt sér þennan mögu- leika. AS loknu djáknanáminu tæki síSan viS starfsþjálfun sem kirkjan sér um og aS lokum myndi biskup vígja djákna til starfs síns. Hins vegar höfum viS í boSi þriggja ára B.A.- nám í guSfræSi og sem lyki meS því aS viSkom- andi fengi starfsréttindi sem djákni," segir Pétur ennfremur. AS sögn Péturs er ekki enn Ijóst hve margir ætla aS nýta sér þessa nýju námsbraut í haust, en hann hefur orSiS var viS töluver&an áhuga fólks nú þegar. AstæSa þess aS guSfræSideild býSur nú upp á þetta nám er sú aS bæSi kirkjuþing og biskup óskuSu eftir þessum valmöguleika. Eflaust kætast nú margir þeir sem hafa beSiS eftir aS fá aS læra tungumál gondólaræSara og tenórsöngvara því nú verSur í fyrsta skipti bo&iS upp á reglulegt nám í ítölsku viS heimspekideild Háskóla Islands. I haust eru hátt í fimmtíu manns skrá&ir í ítölskunám en til a& byrja meS verSur aSeins boSiS upp á 30 eininga nám sem þýSir ao nemendur þurfa a& taka eitthvert annaS fag sem aSalfag til aS geta útskrifast meS B.A.- próf. Fyrst um sinn er stúdentspróf eina inntökuskilyrSiS en hugsanlegt er aS þegar fram í sækir verSi krafist einhverrar þekkingar í málinu. Kennari verSur Donatella Bald- ini frá Flórens en hún hefur dokt- orspróf í bókmenntum. ÞaS kemur sér vel fyrir háskólann á tímum fjárskorts aS ítalska menntamála- ráSuneytiS greiSir laun Donatellu. Aftur á móti sér háskólinn hér henni fyrir allri aSstöSu. SíSustu ár hefur endurmenntun- ardeild Háskólans séS um ítölsku- námskeiS og hafa þarlendir sendi- kennarar veriS fenanir til starfans frá tungumálaskóíanum Studio d'ltaliano í Róm. A5 sögn Margrétar S. Björnsdóttur endurmenntunarstjóra hefur veriS mikil aSsókn aS námskeiSunum og færri komist aS en vilja. AkveSiS hefur veriS aS halda áfram meS þessi námskeiS þrátt fyrir aS heimspekideild bjóSi nú upp á reglulegt nám í tungumál- inu. DONATELLA BALDINI Hún kennir ftölsku sem verður regluleg námsgrein við heimspekideild Háskélans í fyrsta sinn í vetur. VeriS er aS undirbúa vi&bótqr- nám í þýSingum viS Háskóla Is- lands, sem hægt yr&i a& taka aS loknu B.A.- prófi. Ætlast er til þess a& nemendur sem hafa tekiS tungumál eSa málvísindi sem aS- algrein geti bætt þessu námi ofan á grunnnám sitt. I ráSi er aS bjóSa upp á þessa námsbraut haustiS 1994. Næsta haust verSur einnig boS- i& upp á nám í táknmálstúlkun í samvinnu viS SamskiptamiSstöS heyrnarlausra. Hugsanlegt er þó aS hægt verSi aS kenna fyrstu námskeiSin í þessari námsbraut á vorönn 1994, en fyrst þarf aS breyta reglugerS Háskóla Islands og fá námsefniS samþykkt í heim- spekideild. HingaS til hafa túlkar þurft aS leita til annarra landa til aS nema þessi fræ&i. Ætlunin er aS nemendur fengju B.A.- gráSu a& loknu námi í táknmálstúlkun. Innan heimspekideildar er boS- til fiögur ár.allt eftir því hve nem- doktorsnám hefst. Menntamála- fjármagna rannsóknir tengdar iS upp á doktorsnám 1 sagnfræSi, andinn er duglegur en skilyrSiS er rá&herra hefur á prjónunum aS doktorsnáminu. íslenskum bókmenntum og ís- aS nemendur hafi lokiS meistara- stofna sérstakan sjóS sem nem- lenskri málfræSi. NámiS tekur þrjú námi í viSkomandi grein á&ur en endur gætu sótt um styrk í til aS LISTASAGA, LAXDÆLA 0G SJAVARUTVEGSFRÆÐI Endurmenntunarstofnun Há- skóla Islands býSur upp á ýmis forvitnileg námskeiS næsta vetur. Má þar nefna tíu daga málþjálf- unarnámskeiS í spænsku, einnig ítölskunámskeiS undir leiSsögn sendikennarans Roberto Tar- taglione sem séS hefur um ítölskukennslu síSustu ár. Eftir ára- mót hefst síSan nám í sjávarút- vegsfræ&um sem er ætlaS fólki sem starfar viS fiskveiSar og fisk- vinnslu. NámiS tekur eitt ár oa nemendur fá skírteini viS námslok eins og tíSkaðst hefur áSur í rekstr- ar- og viSskiptagreinum endur- menntunardeildar. Fyrir áhugafólk um heimspeki er tilvalið að taka kvöldnámskeiS undir leiðsögn Þorsteins Gylfa- sonar. Bókmenntum verða gerS skil sem og listasögu en í þetta sinn ætlar ASalsteinn Ingólfsson að taka fyrir impressjónista. Nám- skeiS um kvikmyndir er einnig á dagskránni. Jón Böbvarsson lefur síðustu ár haldiS námskejS Dar sem fariS hefur veriS yfir Is- endingasögurnar. I vetur verður Laxdæla fyrir valinu. Einnig gefst fólki tækifæri á aS fræðast um Evr- ópska efnahagssvæðiS og Evr- ópubandalagiS á viðamiklu nám- skeiði þar sem fyrirlesarar bæði úr Háskólanum og utan úr bæ sjá um kennslu. Þess er vert aS geta aS ekki eru sérsök inntökuskilyrði svo sem stúdentspróf í námskeiS endurmenntunardeildarinnar.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.