Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 41

Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 41
SKOLA BLAÐ Fimmtudagurinn 2. september 1993 PRESSAN 41 Lærd □ msh j á I p a rf □ rri t Þegar vid flest sem komin erum hátt á þrítugsaldurinn vorum nemendur í barnaskólum landsins var nám allt mun hefðbundnara en nú. Stundataflan hljódadi eitthvad á þessa leid: lestur, skrift, reikningur, átthagafraedi, kristinfrædi, söngur, kvædi. Útrúlegustu þulur koma upp í hugann sem madur gleymir aldrei, eins og upptalningin á meltingarfærum kýrinnar: vömb, keppur, laki, vinstur. Þad held ég hún Nína gamli kennarinn minn væri glöd ad heyra hve þetta heldur sér vel í munnlegri geymd. Hver man ekki eftir tilhlökkuninni sem greip mann þegar kennarinn tilkynnti ad nú væri bíó, og allur skólinn safnadist saman á sal til ad horfa á tíu ára gamla sænska umferdarfrædslumynd? Eda einhverjar fornaldarlegar teikni- myndir sem voru rispadar og afdankadar. „Problem-solving“- forrit En nú er öldin önnur. Námsskráin er mun nútímalegri (þótt eflaust verdi seint hætt ad kenna lestur, skrift og reikning) og nemendur hafa margir hverjir yfir tölvukosti ad ráda sem væri fullbodlegur á nútimalega skrifstofu. Tölvutæknin hefur líka leitt til þess ad nú opnast ýmsir möguleikar til kennslu sem annars hefdu ekki bodist. Má þar nefna svoköllud lærdómshjálparforrit sem eins og nafnid bendir til hafa þad hlutverk ad adstoda nemendur vid nám sitt. Úkkur barst til eyrna ad Námsgagna- stofnun hefdi til sölu þessi forrit og leitudum þvi til Karls Jeppesen, deildarstjóra frædslu- myndadeiidar Námsgagnastofnunar, og bádum hann ad segja okkur frá þessu hjálpartæki. „Þessi forrit er hægt ad nota í allar PC-vélar, BBC, tölvur og í undirbúningi er ad útbúa forrit fyrir Macintosh tölvur. Forritunum fylgja svo handbækur á íslensku, reyndar misvidamiklar. fldallega eru þad skólarnir sem kaupa þessi forrit en vid finnum fyrir vaxandi áhuga hjá for- eldrum grunnskólabarna fyrir þessu efni." Námsgagnastofnun hefur upp á ad bjóda yfir fjörutíu titla og medal efnis sem stofnunin býdur upp á eru módurmálsforrit, forrit um myndmennt, ensku, glósugerd, vélritun og stærd- frædi svo eitthvad sé nefnt. Nýjasta gerd forrita af þessu tagi eru svoköllud „problem-sol- ving"- forrit og eru þau ætlud til ad audvelda börnum ad meta adstædur og skerpa athyglis- gáfuna. Nemandinn leysir ákvedna þraut og er svo verdlaunadur ef hann getur leyst hana. Flest eru þessi forrit frá Skandinavíu, þau eru afrakstur norrænnar samvinnu og þeim er síd- an dreift milli landanna eftir ad hafa verid þýdd á vidkomandi mál. Námsgagnastofnun hefur til sölu forrit sem ætluð eru til aö auövelda námiö oggera þaö áhugavert. VRV>ANÍ>t STÖÐVAR FYRIRALLA PALLAR UNOttNOA TÍMARNIR ERU LÍFLEGIR OG SNIÐNIR AÐ ÞÖRFU I FVfiSTfl SINN fl ISUNDII Reebtfk ST=P.M SUÐURLANDSBRAUT 6. SÍMI: 678835 OG 678383 Fyrir... ...VENJULEGT FÓLK VONDUÐ FITUBRENNSLUNAMSKEIÐ AÐHALD - VIGTUN - FITUMÆLING LIFANDI OG SKEMMTILEGIR FYRIRLESTRAR • SER FRÚAR TÍMAR • ÞÆGILEGIR OG FRABÆRiR KENNARAR TILBOÐ: 1 MÁN. í AEROBIC + 3 TÍMAR í TRIMMFORM KR. 2500.- GYM 80 SUÐURLANDSBRAUT 6 - SÍMI 678383 LIKAMSRÆKTARSTOÐ FRÁBÆR TÆKI ! Leiðbeinendur alltaf í sal Opið frá kl. 7.00 - 22.00 nema föstud. kl. 7.00 - 21.00 helgar kl. 9.00 -16.00 Frábær hreinlætisaðstaða rúmgóðir klefar m/skápum og gufubað. KENNAHAR rrri RAGNA fiIiiiTTj ER STJÓRNANDI STÚDÍÓSINS, FRÓÐOG FJÖLHÆF OG TEKUR VEL A MÓTIÓLLUM. AUÐUR n ER VINGJARNLEG OG FRÁBÆR KENNARI. HÚN ER FORSTÖÐUMAÐUR REEBOK INSTRUCTOR KLÚBBSINS A ISLANDI ER PÆGILEG. HUGMYNDARlK OG KEMUR A ÓVART. HÚN ER ÍSLANDSMEISTARI f VAXTARRÆKT 1990. M HVERS OG EINS. NUDD - SÓLBEKKIR - TRIMMFORM - EINKATÍMAR Fyrirlesarar: Guðlaugur Guðmundsson Verslunin Stórar Stelpur Verslunin Ég og Þú Heiðar Jónsson Kjartan Guöbrandsson Stjörnuspeki Fatnaður Undirfatnaður Litgr., Fatastíll Mataræöi, Fitubrennsla Módelsamtökin Fjölbreytt námskeið fyrir allar ungar stúlkur og konur á öllum aldri, íframkomu, snyrtingu, förðun, hárgreiðslu, tjáningu, göngu og mannlegum samskiptum. 643340 Nýtt á Islandi: Undraprjónnninn "Hárhnýtirinn" sem getur oreytt hárgreiðslunni ífaglega greiðslu rneð einu handtaki fœst hjá okkur. Unnur Arnsrímsdóttir Faxafeni 14

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.