Pressan - 02.09.1993, Síða 47
STEFÁN GARÐARSSON, bæjarstjóri í Úlafsvík, setur upp fyrsta stöðumælinn. í baksýn má greina geimveruvini sem komu á Snæfellsjökul til að mótmæla skatt-
heimtunni. Bletturinn á himninum birtist óvænt þegar myndin var framkölluð.
Viðbúnaður vegna komu geimveranna á Snæfellsnes
Sérstakur skattur
á geimverurnar
Ríkisstjórn og Ólafsvíkurbær í kapphlaupi um að hafa tekjur af geimverunum
sem koma í nóvember.
Ung stúlka segist hafa orðið fyrir sérstæðri
lífsreynslu
Átti í ástarsambandi
við geimveru
Reykjavík, 1. september.
„Fyrst sá ég rautt ljós, svo
grsent ljós og síðast hvítt ljós.
Þetta snerist allt fyrir augunuin á
mér og að lokum féll ég í yfirlið.
Þetta gerðist hvað eftir annað
um síðustu helgi. Ég er ekki í
vafa um að ég var um borð í
geirnfari,“ sagði Sif Gunnlaugs-
dóttir í samtali við GULU
PRESSUNA, en hún hefur frá
mjög sérstæðri lífsreynslu að
segja.
Um helgina varð lögreglan að
lýsa efiir henni þar sem hún lialði
ekki komid heim til sín lengi.
I'egar Sif fánnst á Laugaveginum
sagði hún \dð lögreglima að hún
hefði verið numin brott af geim-
verum og því ekki verið frjáls
ferða sinna Sif, sem er sextán ára,
hefur reyndar oft áður horfið
heiman að frá sér og í þrjú síðustu
skipti segist hún hafa lent í því
sama „i>etta er tóm ddla í henni.
Hún lenti í LSD-partíi og vill bara
ekki scgja pabba og mömmu frá
þessu,'1 sagði náin vinkona henn-
ar við GP.
Sif mótmælir þcssu harðlega.
„Ég skil ekki hvernig hún getur
sagt þetta. Það eru því miður
margir svona — þcir vilja bara
ekki trúa því sem býr í alheimin-
um. Ég man auðvitað ekki glögg-
iega eftir þessu, en er sannfærð
um að ég var um borð í geimfari.
Þar var mjög falleg geimvcra scm
ég varð ásttángin af. Kg skil ekki
af hverju aðrir þurfa að eyöi-
leggja svona líísreynslu," sagði
Sif.
irinu. Uinkona hennar segir að hún hafi verið í LSD-partú.
Snæfellsjökli og Stjórnarráöinu, 2.
september.
Mikill viðbúnaður er nú á Snæ-
fellsnesi vegna komu geimskips-
ins sem fullyrt er að muni lenda
þar 5. nóvember. Bæjarstjómin í
Ólafsvík kom saman til neyðar-
fundar vegna málsins og áikvað
að reyna að bæta fjárhagsstöðu
bæjarins með því að setja upp
stöðumæla á Snæfellsjökli.
„Það varð niðurstaða okkar að
þessar geimverur hljóti að eiga
sand af seðlum ef þeim finnst þess
virði að ferðast alla þessa leið til að
hitta Guðrúnu Bergmann og
Magnús Skarphéðinsson," sagði
Stefán Garðarsson bæjarstjóri í
samtali við GP. „Þetta er líklega
tímabundin ráðstöfun, en þó má
hugsa sér framhald á þessu ef þessi
gestagangur verður viðvarandi. Þá
getur jafhvel farið svo að við tök-
um upp aðstöðugjaldið aftur."
Á fundi ríkisstjómarinnar í nótt
vom ræddar tekjuöflunarleiðir og
samkvæmt heimildum GP lýsti
Friðrik Sophusson áhyggjum yfir
því að geimvemrnar greiddu ekki
fiugvallarskatt eins og aðrir ferða-
menn. Niðurstaða ríkisstjórnar-
innar var að taka upp sérstakt ljós-
hraðagjald á geimferðalög. Upp-
hæð skattsins mun velta á því frá
hvaða sólkerfi geimverurnar
koma.
„Fangauppreisnin" á Litla-Hrauni
Angi innanhússátaka í
Sjálfstæðisflokknum
— Framkvæmdastjóri þingflokksins rekinn umsvifa-
laust ad kröfu fanganna.
Alþingishúsinu, 29. ágúst.
Samkvæmt óyggjandi heimildum
GP var fangauppreisnin svokallaða á
Litla-Hrauni sett á svið sem hluti af
flóknum átökum innan þingflokks
Sjálfstæðfsflokksins. Sama dag og
ónafngreindur fangi veifaði skilti með
áletruninni „Rekið Gústaf' út um
gluggann á Litla-Hrauni var fram-
kvæmdastjóra þingflokksins, Gústaf
Níelssyni, sagt upp störfum.
Nú er komið á daginn að Þorsteinn
Pálsson dómsmálaráðherra fékk fang-
ana á Litla-Hrauni til að setja uppreisn-
ina á svið gegn því að fangarnir fái í
framtíðinni að brjótast út fjórurn sinn-
um í mánuði í stað aðeins tvisvar áður,
auk vilyrðis um aukið úrval í lyfjabúri
fangelsisins.
Þetta virðist hafa verið gert til að
koma höggi á Davíð Oddsson forsæt-
isráðherra, en fréttaskýrendum, sem
GP ræddi við, er atburðarásin hulin
ráðgáta. Þó virðist ljóst að Þorsteinn
fékk Ólaf G. Einarsson til að skrifa
skiltið og lét aðstoðarmann sinn, Ara
Edwald, koma því inn fýrir fangelsis-
veggina. Það var svo fyrir tilstilli Matt-
híasar Johannessen, föður fangelsis-
málastjóra, að Morgunblaðið birti dag-
inn eftir frétt um nýjan framkvæmda-
stjóra þingflokksins.
Ólafur G. Einarsson laumar aö Þorsteini Pálssyni skiltinu áhrifamikla
sem notaö var í „fangauppreisninni".
SJÓNVARPSTÆKI QO
HITACHI C25P - 25" SQF skjár - Víöóma 2x25W -
S-VHS - Textavarp - Fjarstýring - ofl.
HITACHI CS2843 - 28" BlackMask skjár - 2x25W
Víöóma - CTI skerpa - Textavarp - Fjarstýring - ofl.
ITT-NOKIA TV6364 - 25” BlackPlanigon flatskjár -
2x30W Víöóma - CTI skerpa - ísl. Textav. - Fjarst.
ITT-NOKIA TV5123 - 20"
Fjarstýring
skjár - Mono - A/Vtengi
-mm
429.Í00-'
419.-900--
-53.-900-'
TILBODS-
verð stgr.
89.900-
109.900-
99.800-
39.900-
HITACHI VMEIOE TÖKUVÉL - 8mm - HiR Stereo -
4 lúx - 6 x zoom - Þyngd: 800 gr.
HITACHI VME25E TÖKUVÉL - 8mm - HiFi Stereo -
6 lúk - 64 x digital zoom - Þyngd: 760 gr.
HITACHI VTF860 MYNDBANDSTÆKI - 4 hausa -
Víöóma - Sjálfhreinsandi - Tölvustýrö fínstilling
HITACHI VTM838 MYNDBANDSTÆKI - 4 hausa -
Mono - Sjálfhr. - Fjölkerfa (PAL/SECAM/NTSC)
HUOMTÆKI
HITACHI MD301 MIDI m/5 diska geislaspilara -
Stafrænt útvarp - 120W - Tvöf.kass. - Fjarst.
HITACHI FX77 MINI m/geislaspilara - Stafrænt
útvarp - 120W - Tvöf.kass. - Fjarst.
HITACHI 3D88 FERÐATÆKI - m/tvöföldu kass. -
80W - 3D - Surround - Kraftmikiö
ITT
__ NOKIA
-78.-900- 49.900-
409.900- 79.900-
46900-' 66.900-
-52900-' 39.900-
Eldra verö TILBOÐS- verö stgr.
-79900' 49.900-
-67900' 54.900-
-23.900-' 14.900-
HITACHI
ffl RÖNNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68