Morgunblaðið - 15.05.2004, Síða 31

Morgunblaðið - 15.05.2004, Síða 31
      Við skorum á forseta lýðveldisins að staðfesta ekki lög um eignarhald á fjölmiðlum. Fjölmiðlar eru mikilvægur hluti lýðræðis, menn- ingar, atvinnu og daglegs lífs. Lagareglur um starfsumhverfi þeirra þurfa að vera vandaðar og vel undirbúnar, og almenn sátt þarf að ríkja um þær í samfélaginu. Við förum fram á að þjóðin fái notið þess lýðræð- islega réttar að greiða atkvæði um lögin, eins og kveðið er á um í 26. grein stjórnarskrár lýðveldis- ins. Leggðu þinn skerf til frelsis og lýðræðis. Undirskriftalisti á www.askorun.is.      www.askorun.is Fjölmiðlasambandið var stofnað 24. október 1998. Í því eru Félag bókagerðarmanna, Blaðamannafélag Íslands, Rafiðnaðarsamband Íslands og Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur. Hlutverk sambandsins er meðal annars að vinna að sameiginlegum hagsmuna- málum, efla endurmenntun og efla áhrif starfsmanna á stjórn fjölmiðla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.