Morgunblaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 35
FERÐALÖG MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2004 35 HÓTELKEÐJUR eru farnar að bjóða viðskiptavinum sínum kol- vetnasnauða matseðla. Nýlega kynntu hótelkeðjurnar Sheraton og Hyatt í Bandaríkjunum nýja matseðla sem eru sérsniðnir að þörfum þeirra sem vilja kolvetna- snautt fæði. Áður höfðu Holiday Inn og Fair- mont hótelin kynnt kolvetna- snauðan morgunverð til sögunnar. Matseðillinn á Hyatt verður fá- anlegur á veitingastöðum hótel- keðjunnar og einnig fyrir þá við- skiptavini sem nýta sér herbergis- þjónustu. Á Sheraton er þegar boðið upp á 15 rétta kolvetna- snauðan matseðil. Þar er einnig hægt að fá kolvetnasnauðakokk- teila og slíkt nasl af ýmsum gerð- um.  HÓTELKEÐJUR Sheraton kynnir kol- vetnasnauð- an matseðil „Já, aðallega á Netinu. Það kemur ýmislegt upp þegar farið er inn á google.com og slegið inn „Thass- os“ og svo eru ýmsar upplýsingar á vef dönsku ferðaskrifstofunnar.“ Hvernig er ferðaáætlunin? „Við förum til Kaupmannahafnar 9. júní og fljúgum þaðan daginn eftir til Kavala í Grikklandi. Það er enginn flugvöllur á Thassos svo við siglum frá Kavala til Potos og tekur siglingin 40 mínútur. Á Thas- sos verður svo margt að skoða og boðið upp á ýmsar ferðir með dönskum fararstjóra, t.d. til höf- uðborgarinnar Limenas og til að skoða fornar rústir. Svo förum við sömu leið til baka 17. júní og stoppum tvo daga í Kaupmanna- höfn og gistum á gistiheimilinu Christies Bed & Breakfast sem er nýuppgert gistiheimili á hagstæðu verði.“ TENGLAR ..................................................... www.startour.dk www.bed-breakfast-copenhag- en.com SMS tónar og tákn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.