Morgunblaðið - 15.05.2004, Side 35

Morgunblaðið - 15.05.2004, Side 35
FERÐALÖG MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2004 35 HÓTELKEÐJUR eru farnar að bjóða viðskiptavinum sínum kol- vetnasnauða matseðla. Nýlega kynntu hótelkeðjurnar Sheraton og Hyatt í Bandaríkjunum nýja matseðla sem eru sérsniðnir að þörfum þeirra sem vilja kolvetna- snautt fæði. Áður höfðu Holiday Inn og Fair- mont hótelin kynnt kolvetna- snauðan morgunverð til sögunnar. Matseðillinn á Hyatt verður fá- anlegur á veitingastöðum hótel- keðjunnar og einnig fyrir þá við- skiptavini sem nýta sér herbergis- þjónustu. Á Sheraton er þegar boðið upp á 15 rétta kolvetna- snauðan matseðil. Þar er einnig hægt að fá kolvetnasnauðakokk- teila og slíkt nasl af ýmsum gerð- um.  HÓTELKEÐJUR Sheraton kynnir kol- vetnasnauð- an matseðil „Já, aðallega á Netinu. Það kemur ýmislegt upp þegar farið er inn á google.com og slegið inn „Thass- os“ og svo eru ýmsar upplýsingar á vef dönsku ferðaskrifstofunnar.“ Hvernig er ferðaáætlunin? „Við förum til Kaupmannahafnar 9. júní og fljúgum þaðan daginn eftir til Kavala í Grikklandi. Það er enginn flugvöllur á Thassos svo við siglum frá Kavala til Potos og tekur siglingin 40 mínútur. Á Thas- sos verður svo margt að skoða og boðið upp á ýmsar ferðir með dönskum fararstjóra, t.d. til höf- uðborgarinnar Limenas og til að skoða fornar rústir. Svo förum við sömu leið til baka 17. júní og stoppum tvo daga í Kaupmanna- höfn og gistum á gistiheimilinu Christies Bed & Breakfast sem er nýuppgert gistiheimili á hagstæðu verði.“ TENGLAR ..................................................... www.startour.dk www.bed-breakfast-copenhag- en.com SMS tónar og tákn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.