Morgunblaðið - 15.05.2004, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 15.05.2004, Qupperneq 37
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2004 37 Mikið hefur verið rætt um of-fitu að undanförnu endavaxandi heilsufarsvandi hér á landi. Í umræðu um offitu er mikilvægt að átta sig á heildarmynd- inni og sjá að offita snýst um meira en kíló og hitaeiningar. Ýmsar or- sakir liggja að baki offitu en í nær öllum tilfellum fylgir vanlíðan og því nauðsynlegt að taka andlegan þátt heilsunnar með til að ná tökum á vandanum. Sýnt hefur verið fram á að offita hefur meiri áhrif á líðan barna eftir því sem þau nálgast unglingsald- urinn. Einnig hefur verið sýnt fram á að tækifæri þeirra sem eru of feitir virðast færri en annarra. Það er því mikilvægt að reyna að átta sig á þessum vanda, hvað veldur og hvað hægt er að gera til að draga úr hon- um. Ekki er ljóst í öllum tilfellum hvort kemur á undan vanlíðan eða offita en þetta tvennt helst iðu- lega í hendur. Í ein- hverjum tilvika leitar fólk sem finnur fyrir vanlíðan í mat sér til huggunar en í öðrum tilvikum getur þetta verið á hinn veginn, að vegna sjúkdóms eða annarra ástæðna sem leitt geta til offitu fylgi vanlíðan í kjölfarið. Þekkt er að nota mat sem huggun og deyf- ingu við sársauka sem viðkomandi treystir sér ekki til að horfast í augu við. Þetta er afar óheppileg leið og mikilvægt að uppalendur kenni börnum aðrar leiðir til að takast á við vanlíðan. Þegar þyngdin er orðin vandamál skiptir viðhorf til vandans miklu máli. Sá sem skýrir þyngd- arvandamál sitt með skýringum eins og „það eru allir feitir í fjölskyld- unni“ firrar sig ábyrgð og er þá ekki líklegur til að takast á við vanda- málið. Með hugsunum eins og „ég verð enga stund að ná þessu af mér“ tekur við- komandi ábyrgð á ástandinu, það er því ekki varanlegt í hans huga og þar af leiðandi hefur hann möguleika á að gera eitthvað í málinu. Til þess að geta breytt aðstæðum verður viðkomandi að hafa trú á að hann hafi áhrif á aðstæður, trú á að hann geti breytt sér en ekki upplifa sig sem fórnarlamb örlaganna. Eins og í allri heilsueflingu er lykillinn að farsælum árangri gegn offitu að gera sér grein fyrir vandanum, horf- ast í augu við hann og hafa trú á sér til að ná árangri. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir verkefnastjóri Geðræktar.  FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Offita, líðan og hugarfar Vanlíðan og offita helst iðulega í hendur l‡kur um helgina lagersölunni BÆJARLIND 14 -16 | 201 Kópavogi | Sími 564 4400 | Fax 564 4435 | tekk@tekk.is | www.tekk.is F A B R I K A N 2 0 0 4 Nú eru sí›ustu dagar lagersölunnar a› Akralind 4, Kópavogi. Sýnishorn, útlitsgalla›ar vörur og margt anna› spennandi á hlægilegu ver›i. Allt á a› seljast. a› Akralind 4, Kópavogi KOMI‹ OG PRÚTTI‹! OPI‹ á LAUGARDAG 10 -16 OG SUNNUDAG 13 -16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.