Morgunblaðið - 15.05.2004, Page 57

Morgunblaðið - 15.05.2004, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2004 57 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Móttökuritun og skjalavistun Laust er til umsóknar starf ritara, sem jafnframt á að sjá um móttöku og skjalavistun. Umsækj- endur þurfa að hafa staðgóða kunnáttu í tölvu- vinnslu; þ.á m. í ritvinnslu og þekkingu á forrit- um svo sem Word, Excel og Powerpoint. Um- sækjendur þurfa jafnframt að hafa reynslu af sjálfstæðum bréfaskriftum, búa yfir góðri en- skukunnáttu bæði í mæltu máli og rituðu og ákjósanlegt er ef portúgölskukunnátta er jafn- framt til staðar. Þar sem viðkomandi starfi fylg- ir einnig vistun skjala þurfa umsækjendur að hafa góða þekkingu á GoPro-skjalavistunarkerf- inu og starfsreynslu við vistun skjala í því kerfi. Laun verða greidd samkvæmt launakerfi ríkis- ins. Reiknað er með að starf geti hafist í júní- mánuði nk. skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Skriflegum umsóknum ásamt ljósritum af prófskírteinum, upplýsingum um starfsreynslu og fyrri störf og meðmælum ber að skila til aðalskrifstofu Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, Þverholti 14, Reykjavík, fyrir þann tíma. Öllum umsókn- um verður svarað skriflega. Nánari upplýsingar gefur Sighvatur Björgvinsson, framkvæmda- stjóri, í síma 545 8980. Mojito bar disco opnaður 21. maí 2004 Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Vaktstjóra með yfirumsjón með staðnum aðra hverja helgi. Starfið felur í sér að ráða starfsfólk, innkaup og vera tengiliður við veit- ingamann. Yfirdyravörð sem sér um að ráða dyraverði og skipuleggja vaktir. Barþjónar - aðstoðarfólk í sal - dyraverðir Óskað er eftir að ráða vant fólk á vaktir aðra hverja helgi. Skilyrði fyrir starfinu er lífsgleði og ánægja að þjóna hamingjusömu fólki. Umsóknareyðublöð, með mynd af viðkomandi og upplýsingar um fyrri störf, skilist til Apóteks bar grill eða á apotek@veitingar.is, Austur- stræti 16, 101 Reykjavík, næstu daga. Leikskólakennarar Grýtubakkahreppur auglýsir eftir deildarstjóra við leikskólann Krummafót á Grenivík. Krummafótur er nýlegur leikskóli, byggður árið 2000 með tvær deildir og 34 börn. Í Krumma- fæti leggjum við áherslu á að börnin þekki nánasta umhverfi sitt, eigin heimabyggð og nýtum okkur til þess nálægð fjalls og fjöru. Upplýsingar gefur Regína Ómarsdóttir leik- skólastjóri í síma 463 3240, krummaf@mi.is. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Grunnskóli Akrahrepps Skagafirði Okkur vantar stundakennara við skólann. Æskilegar kennslugreinar: Handmennt, smíði og heimilisfræði. Skólinn er fámennur sveita- skóli með samkennslu árganga. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Upplýsingar gefur skólastjóri, Sara R. Valdimarsdóttir, í s. 453 8268 og 453 8247. Grunnskóli Bláskógabyggðar Óskað er eftir sérkennara í fullt starf frá og með 1. ágúst. Grunnskóli Bláskógarbyggðar er einsetinn grunnskóli. Kennslustaðir skólans eru tveir, í Reykholti og að Laugarvatni. Sveitarfélagið aðstoðar kennara vegna húsnæðismála. Reykholt/Laugarvatn er í 80 km fjarlægð frá Reykjavík. Þar eru sundlaugar, íþróttahús, leik- skólar, bankar, félagsheimili o.fl. Heilsugæslu- stöð er í Laugarási Bláskógarbyggð. Fjölbreytt menningar- og atvinnulíf. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Arndís Jónsdóttir í s. 486 8830/486 8831 og í s. 486 8928/891 7779. 1. vélstjóri óskast á Antares VE. Þarf að geta leyst af sem yfir- vélstjóri. Réttindi VF1. Upplýsingar í síma 861 2287. Ísfélag Vestmannaeyja hf. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Lífeyrissjóður Hf. Eimskipafélags Íslands Ársfundur 2004 Stjórn Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands boðar til ársfundar fimmtudaginn 27. maí nk. kl. 16.30 í matsal Eimskips í Sundakletti, 2. hæð, í Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur fyrir 2003. 3. Greinargerð um tryggingafræðilega úttekt. 4. Kynning á fjárfestingarstefnu. 5. Önnur mál. Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu á árs- fundinum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórn Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands. Aðalfundur FEKI Aðalfundur Félags enskukennara á Íslandi og málþing verður í Norræna húsinu í dag Dagskrá hefst klukkan 9:30. LÓÐIR Sumarhúsalóðir til leigu Í landi Stóra-Áss í Borgarfirði eru nú til leigu frábærar sumarhúsalóðir á nýskipulögðu svæði í hlíð skammt neðan við Hraunfossa, þar sem frábært útsýni er yfir Hallmundarhraun og fram til jökla. Stærð lóða er frá 4-7 þús. fm, allar skógi- eða kjarrivaxnar. Lóðunum fylgir heitt og kalt vatn og vegur. Rafmagn á staðnum. Fyrir eru á svæðinu um 25 hús. Stutt er í ýmiss konar afþreyingu og þjónustu. Veiðileyfi í Hvítá eru seld á staðnum. Gæsaveiði á haustin. Önnumst einnig byggingu sumarhúsa, allt frá grunni að fullbúnu húsi eftir óskum kaupenda. Komdu og kíktu á staðinn eða leitaðu frekari upplýsinga í símum 435 1394 eða 820 7649. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarhraun 21, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutningar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður, Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Sparisjóður vélstjóra, föstudaginn 21. maí 2004 kl. 14:00. Arnarhraun 21, 0104, Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutningar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður og Kaupþing Búnaðarbanki hf., föstudaginn 21. maí 2004 kl. 14:00. Arnarhraun 21, 0105, Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutningar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður og Kaupþing Búnaðarbanki hf., föstudaginn 21. maí 2004 kl. 14:00. Arnarhraun 21, 0106, Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutningar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður og Kaupþing Búnaðarbanki hf., föstudaginn 21. maí 2004 kl. 14:00. Haukanes 15, Garðabæ, þingl. eig. Hrefna Steinþórsdóttir og Þor- steinn Jónsson, gerðarbeiðendur Garðabær, Kaupþing Búnaðarbanki hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 21. maí 2004 kl. 14:00. Kjarrmóar 44, Garðabæ, þingl. eig. Þórunn Brandsdóttir og Björn Erlendsson, gerðarbeiðandi Hekla hf., föstudaginn 21. maí 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 14. maí 2004. TILKYNNINGAR Gvendur dúllari Vorum að taka inn ný bókasöfn, jólaskeiðar, ísl. borðsilfur, húsgögn, bláa blómið og fleira skemmtilegt. Gvendur dúllari - alltaf góður, Klapparstíg 35, sími 511 1925. Ps.: Munið 200 kr. bókam. í Kola- portinu - mikið nýtt hefur bæst við. UPPBOÐ Uppboð Uppboð á reiðhjólum og óskilamunum. Að beiðni lögreglustjórans í Reykjavík fer fram uppboð á ýmsum óskilamunum, m.a. reiðhjólum og fleiri munum. Uppboðið verður haldið í Borgartúni 7b í porti Ríkiskaupa, laugardag- inn 22. maí 2004 og hefst það kl. 13:30. Eigendum glataðra muna er bent á að hafa samband við skrifstofu óskilamuna hjá lögreglustjóranum í Reykjavík, Borgartúni 7b, kl. 8:45 til 16:00 virka daga fram að uppboði. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Reykás 33, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Svanfríður Hjaltadóttir, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. maí 2004 kl. 10:00. Reykjavegur 24, 0101, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 527, miðvikudaginn 19. maí 2004 kl. 10:00. Reynimelur 29, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. maí 2004 kl. 10:00. Seljavegur 5, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Elín Þóra Friðfinnsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudaginn 19. maí 2004 kl. 10:00. Vesturgata 16, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Áslaug Torfadóttir, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. maí 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 14. maí 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Logafold 68, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Þ. Sigurþórsdóttir og þb.Sigurðar Kr. Erlingss. c/o Oddný M.Arnard. hdl., gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf,. aðalstöðvar, Landssími Íslands hf., innheimta, Lífeyrissjóður verslun- armanna, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, Sparisjóður vélstjóra,útibú og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 19. maí 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 14. maí 2004. 16. maí Ólafsskarðsvegur. Fararstj. Steinar Frímannsson. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð 1.800/2.100 kr. 19. maí Stórhöfði. Brottför frá gömlu Toppstöðinni í Elliðaárdalnum kl. 18:30. 21.-23. maí Fimmvörðuháls á skíðum. Verð 14.800/16.300 kr. Sjá www.utivist.is ATVINNA mbl.is Sjálfsuppbygging - heilun/ hugleiðsla.  Áruteiknun  Miðlun  Fræðsla Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Upplýsingar í síma 553 8260 fyrir hádegi. Fyrirhuguð ferð á Skjald- breið 16. maí er frestað vegna veðurs. Sjáum til með 20. maí. Miðvikud. 19. maí Kvöldferð á Skarðsmýrarfjall. Mæting við Litlu kaffistofuna kl. 19.00. Fararstjóri Leifur Þorsteinsson. Ferð á eigin bílum, frí þátttaka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.