Morgunblaðið - 15.05.2004, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 15.05.2004, Qupperneq 71
ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2004 71 Húsbréf Fertugasti og sjötti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. júlí 2004 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 5.000.000 kr. bréf 92120067 92120234 92120237 92120241 92120248 92120312 92120423 92120425 92120469 92120715 92121085 92121092 92121117 92121629 92121658 92121660 92121666 92121772 92121870 92121873 92121878 92122064 92122249 92122330 92122401 92122446 92122705 92122955 92122962 92123037 92123112 92150121 92150131 92150363 92150520 92150583 92150681 92150997 92151135 92151411 92151518 92151650 92151835 92152052 92152128 92152160 92152208 92152225 92152254 92152267 92152349 92152637 92152690 92153076 92153212 92153365 92153504 92153920 92154180 92154535 92154572 92154697 92154895 92154977 92155285 92155295 92155357 92155568 92155660 92155736 92155760 92155889 92155890 92155990 92156025 92156561 92156632 92156656 92157040 92157075 92157236 92157680 92157684 92157876 92157955 92157964 92157978 92158205 92158954 92159158 92159180 92159480 92159561 92159607 92170235 92170487 92170559 92170801 92171145 92171385 92171949 92172024 92172530 92172652 92172654 92172701 92172935 92173424 92173550 92173651 92173661 92173861 92174166 92174431 92174704 92174774 92175003 92175726 92175745 92175913 92176194 92176456 92176583 92176803 92177250 92177395 92177471 92177534 92177666 92177861 92177944 92177957 92178045 92178063 92178111 92178137 92178391 92178409 92178654 92178655 92178736 92178785 92178796 92178891 92178956 92179062 92179244 92179403 92179441 92179582 92179694 92179811 92179969 92180313 92180377 92180495 92180533 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.601,- 92173090 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.734,- 92174571 92179658 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 18.058,- 92177537 92179657 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 19.105,- 92172609 (2. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 112.070,-100.000 kr. 92156792 (6. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.155,-10.000 kr. 92172610 (11. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.384,-10.000 kr. 92179653 (14. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 14.190,-10.000 kr. 92170567 (16. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.701,-10.000 kr. 92172612 (18. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 15.304,-10.000 kr. 92172699 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 15.660,- 92171185 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 19.623,- 92174135 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 201.835,- Innlausnarverð 20.183,- 92155270 92177927 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 21.092,- 92178920 10.000 kr. (36. útdráttur, 15/01 2002) Innlausnarverð 24.285,- 92174570 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 10.000 kr. (37. útdráttur, 15/04 2002) Innlausnarverð 24.897,- 92174134 92178341 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.489.736,- 92122093 10.000 kr. (38. útdráttur, 15/07 2002) Innlausnarverð 25.378,- 92173915 10.000 kr. (41. útdráttur, 15/04 2003) Innlausnarverð 26.976,- 92172608 (42. útdráttur, 15/07 2003) 10.000 kr. Innlausnarverð 27.384,- 92171418 Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. 100.000 kr. (43. útdráttur, 15/10 2003) Innlausnarverð 279.222,- 92156911 10.000 kr. Innlausnarverð 27.922,- 92173088 1.000.000 kr. (44. útdráttur, 15/01 2004) Innlausnarverð 2.859.006,- 92120639 10.000 kr. Innlausnarverð 28.590,- 92172607 92179180 MAGNÚS Teitsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálf- ari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Viðræður við hann standa yfir en Sig- urður Bjarnason ákvað sem kunnugt er að hætta störf- um sínum sem þjálfari Garðarbæjarliðsins á dög- unum. „Það stefnir allt í að ég taki starfið að mér og líklega verður gengið frá þessu á næstu dögum,“ sagði Magnús við Morgunblaðið í gær. Magnús hefur starfað sem þjálfari 5. flokks karla hjá Stjörnunni í vetur en hann hefur í fjöldamörg ár feng- ist við þjálfun og hefur til að mynda þjálfað kvennalið Stjörnunnar, Hauka og FH með góðum árangri. Þá lék Magnús á árum áður á línunni með Stjörnunni og þótti afar öfl- ugur sem slíkur. Stjarnan hefur þurft að horfa á eftir besta leik- manni sínum, Vilhjálmi Halldórssyni, sem er farinn til Vals, og þá hefur Arnar Jón Agnarsson skipt yfir í FH. Fleiri leikmenn kunna að vera á förum og eru helst nefndir til sög- unnar Þórólfur Nielsen og Björn Friðriksson svo væntanlega bíður Magnúsar erfitt verk hjá Stjörnunni og uppbyggingarstarf en Stjarnan hafnaði í neðsta sæti úrvalsdeild- arinnar eftir ágætt gengi framan af vetri. Magnús Teitsson næsti þjálfari Stjörnunnar Magnús HJÖRTUR Már Reynisson bætti Ís- landsmet Arnar Arnarsonar í 100 metra flugsundi á Evrópumeist- aramótinu í Madríd í gær. Um leið synti hann undir B-lágmarki FINA í greininni og er þar með sjöundi ís- lenski sundmaðurinn sem syndir undir lágmarki fyrir Ólympíu- leikana í Aþenu í sumar. Hjörtur synti á 56,03 sekúndum og hafnaði í 28. sæti af 37 kepp- endum. Gamla metið var 56,04 sek- úndur sett á Smáþjóðaleikunum á Möltu í fyrra. Til þess að komast í 16-manna undanúrslit þurfti að synda á 54,97 sek. Met Hjartar er fjórða Íslands- metið sem slegið er á EM að þessu sinni. Hin settu Kolbrún Ýr Krist- jánsdóttir í 50 m flugsundi og 100 m skriðsundi og Ragnheiður Ragn- arsdóttir einnig í 100 m skriðsundi. Hinir sex íslensku sundmennirnir sem hafa tryggt sér farseðil á Ól- ympíuleikana eru; Íris Edda Heim- isdóttir, Kolbrún Ýr, Lára Hrund Bjargardóttir, Ragnheiður, Jakob Jóhann Sveinsson og Örn Arn- arson. Hjörtur náði ÓL-lágmarki fyrir Aþenu Ég ætlaði mér að reyna að klóraí þá bestu á mótinu í því ásig- komulagi sem ég er í, en því miður gekk það ekki eins og ég vonaði,“ sagði Örn í samtali við Morg- unblaðið í gær en hann var fjarri sínu besta í öllum fjórum grein- unum sem hann tók þátt í á Evr- ópumeistaramótinu. „Ég ætlaði ekki að vera á toppnum núna held- ur á Ólympíuleikunum og þá verð- ur vonandi allt annað uppi á ten- ingnum.“ Ertu bjartsýnn á að það takist í ljósi stöðunnar nú? „Ég er það. Þeir sem voru bestir hér komu fullhvíldir og ætla sér síðan að ná öðrum toppi á Ólymp- íuleikunum eftir þrjá mánuði. Það er mögulegt, en er erfitt. Ég ætl- aði mér aldrei að toppa á þessu móti enda er ég langt frá því eins dæmin sanna.“ Er ekki slæmt fyrir sjálfstraust- ið að vera í hópi öftustu manna þar sem þú ert vanari því að vera í fremstu röð? „Árangurinn nú gerir mig bara enn ákveðnari í að sýna að ég get gert mikið betur en ég gerði að þessu sinni. Um leið minnkar þetta væntingar andstæðinganna til mín. Þetta hefur engin áhrif á mitt sjálfstraust, það þarf meira til þess að brjóta það niður,“ segir Örn sem hefur glímt við meiðsli í öxl frá því í janúar. Engin einhlít skýringin hefur fengist á því hvað veldur bólgum sem hrjá hann í annarri öxlinni. „Það gengur illa að losna við bólgurnar. Annan daginn er ég góður en hinn daginn verri. Það sem er verst í þessu er það að eng- inn veit hvað veldur, hvað gerði ég eða geri ég vitlaust sem er veldur þessu,“ segir Örn sem hefur breytt einu og öðru í æfingum og tækni til þess að leita skýringa, en án ár- angurs. „Það verður bara að koma í ljós hvað læknar og sjúkraþjálfara geta gert fyrir mig á þeim tíma sem framundan er fram að Ólymp- íuleikum þannig að ég geti verið í sem bestu formi þá,“ segir Örn Arnarson, sundmaður. Auk þess að vera í 21. sæti af 24 keppendum í 200 m baksundi, hafnaði hann í 24. sæti af 35 í 100 m baksundi, í 20. sæti af 32 í 50 m baksundi og í 29. sæti af 47 í 100 m skriðsundi. Íris Edda Heimisdóttir keppti í 200 m bringusundi og kom í mark á 2.45,90 mínútum sem nægði til 22. sætis af 28 þátttakendum. Til þess að tryggja sér sæti í undan- úrslitum þurfti að synda á 2.37,35. Þrettán ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Runólfsdóttur í grein- inni er 2.34,08. Í dag keppa Anja Ríkey Jak- obsdóttir í 50 m baksundi, Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir í 50 m skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í madrid. Síðan tekur kvennasveitin þátt í 4x100 m fjórsundi á morgun. Örn Arnarson langt frá þeim bestu á Evrópumeistaramótinu í sundi í Madrid Vonandi allt annað á ÓL ÖRN Arnarson var fjarri sínu besta í 200 m baksundi á Evrópu- meistaramótinu í 50 m laug í Madrid í gær. Hann varð í 21. sæti af 24 keppendum í undanrásum og komst ekki í undanúrslit. Hann synti vegalengdina á 2.06,79 mínútur en Íslands- og Norður- landmet hans er 1.58,35 en það setti Örn á heimsmeistaramótinu í Fukuoka í Japan fyrir þremur árum. Sá sem hraðast synti í und- anrásunum kom í mark á 1.59,83 en til þess að komast í undan- úrslit sextán þeirra sem bestum tíma náðu þurfti að synda a.m.k. á 2.05,61. Ívar Benediktsson skrifar Örn Arnarson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.