Morgunblaðið - 15.05.2004, Qupperneq 73
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2004 73
EVRÓVISJÓNPARTÍ verða
áreiðanlega haldin um land allt í
dag. Fólk hittist í heimahúsum til
að fylgjast með keppninni og um
kvöldið verða víða miklar veislur
þar sem Evróvisjón er þemað.
Spiluð verða Evróvisjóntengd lög
og mæta fyrrverandi fulltrúar Ís-
lands á staðinn.
Páll Óskar með partí
Páll Óskar verður með árlegt
Evróvisjónpartí sitt á Nasa. Páll
Óskar verður plötusnúður kvölds-
ins og ætlar hann að spila Evr-
óvisjónlög í bland við klassíska
partítónlist. Hann ætlar líka að
troða upp ásamt mörgum helstu
Evróvisjónstjörnum þjóðarinnar,
Birgittu Haukdal, Selmu Björns-
dóttur, Stefáni Hilmarssyni, Eyj-
ólfi Kristjánssyni, Helgu Möller,
Grétari Örvars, Siggu Beinteins og
Sissu. Fyrir ári síðan komust færri
að en vildu. Miðverð er 1.500 fyrir
herra og 1.000 fyrir dömur og
verður húsið opnað kl. 23.
Evróvisjónpartí Rásar 2 verður
haldið á Klúbbnum við Gullinbrú
með Evróvisjónfarana Björgvin
Halldórs, Siggu Beinteins og Grét-
ar Örvars fremsta í flokki. Dansað
verður fram á rauða nótt með
hljómsveitinni þeirra, BSG. Enn-
fremur líta Eyjólfur Kristjáns og
Stebbi Hilmars í heimsókn og
syngja um hana Nínu sína.
Segir í tilkynningu að ekki þurfi
að koma á óvart þótt fleiri hetjur
úr þessari merku söngvakeppni líti
við.
Bein útsending verður frá
keppninni á risaskjám og ganga
matargestir fyrir í sæti og verður
sérstakur Evróvisjón-hópmatseð-
ill.
Líka á Hressó
Á Hressó við Austurstræti verð-
ur keppnin líka sýnd í beinni. Nóg
er greinilega að gera hjá íslensku
Evróvisjónstjörnunum þetta kvöld
því Stebbi og Eyvi líta líka við á
Hressó, sem og Birgitta og Selma.
Evróvisjónpartí úti um allt
Selma Björnsdóttir hefur náð lengst af íslensku keppendunum í Evróvisjón
en hún lenti í öðru sæti í keppninni í Ísrael árið 1999.
Víða tekið út úr
gleðibankanum
Atkvæðaseðill/56
Útkoman/56
Gerviheimur/74
Kill Bill ópus Quentins Tar-antinos verður sýndur íheild sinni á kvikmyndahá-
tíðinni í Cannes en það mun verða í
fyrsta skiptið sem það verður gert
opinberlega á Vesturlöndum.
Tarantino er formaður dóm-
nefndarinnar í Cannes og hann lýsti
þessu yfir við blaðamenn í vikunni.
Eins og kunnugt er var ákveðið
af framleiðendunum Miramax að
sýna Kill Bill í tveimur hlutum;
fyrri hlutinn var frumsýndur síðla
síðasta árs og sá seinni nú í lok
apríl.
Var sú ráðstöfun Weinstein-
bræðra hjá Miramax, Tarantino
miður að skapi og krafðist hann
þess að myndin fengi a.m.k. að vera
sýnd eins og hann ætlaði henni að
vera, í Japan og öðrum Asíulönd-
um, enda er myndin um margt óður
til asískrar kvikmyndagerðar.
Það verður því „japanska“ útgáf-
an svokallaða af myndinni sem sýnd
verður á lokadegi hátíðarinnar.
„Með hléum og öllu tilheyrandi,“
sagði Tarantino og var augljóslega
spenntur yfir því að fá loksins að
sýna útgáfuna sína á Vestur-
löndum.
Tarantino hefur ekki leynt
gremju sinni yfir því að verk hans
skuli hafa verið klippt í tvennt og
gaf í skyn við blaðamenn að hann
hefði hreinlega ekki viljað að seinni
hlutinn færi í keppnina í Cannes.
„Ég meina, hvaða séns hefði hálf
mynd haft?“ spurði Tarantino
blaðamenn sem klóruðu sér í
hausnum í samþykki.
Tarantino hefur áður lýst yfir að
hann gæli nú við að gera þriðja
hlutann af þessari poppuðu blóð-
hefndarsögu sinni. Hún á að gerast
eftir 25 ár eða svo og fjalla um þeg-
ar dóttir Koparhöfuðs (sem er leik-
in af Vivicu A. Fox) leitaði hefndar
fyrir morð Svörtu mömbunnar á
móður sinni. Hefur hann meira að
segja fleygt þeirri hugmynd fram
að hann ætli ekki að gera myndina
fyrr en eftir 25 ár, til þess að hafa
Umu Thurman á réttum aldri í
myndinni.
Báðar Bana Billa-myndirnar sýndar í Cannes
Billi í allri sinni dýrð
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Quentin Tarantino, ekki sáttur við
að Bana Billa sé í tveimur hlutum.
Cannes. Morgunblaðið.
skarpi@mbl.is
91110156
91110195
91110495
91110586
91110603
91110799
91110899
91111126
91111224
91111263
91111336
91111528
91111615
91111641
91111687
91111819
91111898
91111917
91111952
91111979
91112011
91112331
91112420
91112462
91112607
91112861
91112994
91113075
91113173
91113217
91113321
91113364
91113507
91113681
Húsbréf
Fimmtugasti útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1991
Innlausnardagur 15. júlí 2004
1.000.000 kr. bréf
100.000 kr. bréf
10.000 kr. bréf
91140049
91140069
91140116
91140408
91140517
91140621
91140676
91140779
91140868
91141125
91141216
91141377
91141531
91141769
91141781
91141847
91141893
91141959
91141971
91142085
91142165
91142196
91142205
91142276
91142298
91142354
91142472
91142496
91142512
91142638
91142646
91142658
91142944
91142986
91143003
91143115
91143323
91143461
91143476
91143553
91143584
91143818
91144042
91144043
91144107
91144148
91144150
91144215
91144435
91144578
91144657
91144676
91144883
91144965
91145120
91145175
91145346
91145427
91145593
91145662
91145753
91145877
91145900
91146061
91146202
91146239
91146249
91146275
91146763
91146764
91146913
91147008
91147044
91147186
91147382
91147415
91147546
91147919
91148068
91148423
91148437
91148551
91148990
91149099
91149117
91149245
91149261
91149514
91149767
91150221
91150228
91150242
91150305
91150324
91150335
91150363
91150462
91150491
91150577
91150698
91150794
91150983
91151130
91170134
91170472
91170541
91170593
91170745
91170990
91170991
91171235
91171626
91171696
91171826
91171913
91172007
91172067
91172220
91172328
91172477
91172491
91172671
91172835
91172848
91172893
91173021
91173026
91173378
91173438
91173484
91173526
91173543
91173553
91173734
91173812
91173930
91174106
91174315
91174366
91174404
91174421
91174580
91174615
91174786
91174843
91175029
91175130
91175270
91175479
91175615
91175857
91175942
91175991
91176101
91176113
91176202
91176280
91176305
91176398
91176647
91176723
91176836
91176889
91176891
91177108
91177173
91177325
91177512
91177568
91177575
91177793
91178032
91178259
91178273
91178531
91178736
91178767
91178870
91178918
91178965
91179230
91179268
91179714
91179862
91179918
91180041
91180123
91180135
91180142
91180235
91180264
91180455
91180491
91180546
91180676
91180694
91180698
91180732
91180733
91180746
91180762
91180911
91180983
91181053
91181089
91181124
91181282
91181341
91181364
91181396
91181515
91181543
91181611
91181637
91181822
Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f :
(4. útdráttur, 15/01 1993)
Innlausnarverð 12.284,-10.000 kr.
91170483
(2. útdráttur, 15/07 1992)
Innlausnarv. 1.187.274,-1.000.000 kr.
Innlausnarverð 11.873.-10.000 kr. 91173733
91113383
(3. útdráttur, 15/10 1992)
Innlausnarverð 120.656,-100.000 kr.
91149252
Innlausnarverð 12.066,-10.000 kr.
91179602
91181091
91181653
(8. útdráttur, 15/01 1994)
Innlausnarverð 13.411,-10.000 kr.
91171728
91150671
(15. útdráttur, 15/10 1995)
Innlausnarverð 15.272,-10.000 kr.
91177641
91177640
(20. útdráttur, 15/01 1997)
Innlausnarverð 167.747,-100.000 kr.
91141774
Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau
nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru
innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
100.000 kr. Innlausnarverð 293.958,-
(43. útdráttur, 15/10 2002)
91150192
(29. útdráttur, 15/04 1999)
1.000.000 kr. 91111435
Innlausnarv. 1.994.173,-
100.000 kr. Innlausnarverð 318.605,-
(47. útdráttur, 15/10 2003)
91148247
100.000 kr.
10.000 kr.
Innlausnarverð 326.225,-
Innlausnarverð 32.623,-
(48. útdráttur, 15/01 2004)
91142858
91143583
91144875
91170579
91177393
91180610
91181090
1.000.000 kr. Innlausnarverð 3.262.252,-
91113430
verða haldnir í Langholtskirkju
laugardaginn 15. maí kl. 15.00
Stjórnandi: Gunnar Ben
Undirleikari: Árni Heiðar Karlsson
Jón Hjartarson leikari mun kynna lög eftir
Egil Gunnarsson við ljóð Þórbergs Þórðarsonar
FJÖLBREYTT EFNISSKRÁ
Vortónleikar
Árnesingakórsins í Reykjavík