Morgunblaðið - 15.05.2004, Side 76

Morgunblaðið - 15.05.2004, Side 76
76 LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ MIKIÐ var um dýrðir er Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi Don Kíkóta sem gert er eftir sögu Miguel de Cervantes í Borgarleikhúsinu á fimmtudagskvöld. Margt var um manninn, mátti meðal annars sjá forseta Íslands Ólaf Ragnar Grímsson og borgarstjórann Þórólf Árnason, sem ásamt öðr- um frumsýningargestum fylgdust með ævintýr- um þessa þekktasta riddara bókmenntanna. Halldóra Geirharðsdóttir fer með hlutverk riddarans hugprúða en hinn dygga aðstoð- armann hans leikur Bergur Þór Ingólfsson. Leikstjóri er Guðjón Pedersen. Morgunblaðið/ÞÖK Inga Jóna Þórðardóttir fylgist með Guðjóni Pedersen flytja skálarræðu. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hittir Halldóru Geirharðsdóttur sem leikur Don Kíkóta í samnefndu leikriti. Borgarstjórinn í Reykja- vík, Þórólfur Árnason, var á meðal gesta. Don Kíkóti frumsýndur Ég ætla aldrei, aldrei, aldrei,aldrei meira að vinna í Ís-birninum,“ söng Bubbi á frumburði sínum Ísbjarnarblús sem út kom árið 1980. Hann þarf þess varla í dag en bráðum gæti hann það ekki, þótt hann vildi. Þetta fornfræga hús á Seltjarnarnesinu, þar sem Bubbi býr, verður nefnilega brátt rifið og í stað þess kemur forláta gervi- grasvöllur. Vegna þessa ætlar Bubbi og Tolli bróðir hans að standa fyrir skemmtun í kvöld í húsinu og án efa fær lagið fræga, sem vísað er í hér að ofan, að hljóma. Hvernig hefurðu það í dag? Flott. Hvað ertu með í vösunum? Lykla og átta þúsund krónur. Hverra manna ertu? Mikið blandaður. Hálfur Dani, einn fjórði Norðmaður, Skota- blóð, múlattablóð, Rússablóð, en fyrst og fremst er ég Íslendingur. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Bæði. Hefurðu tárast í bíói? Já. Á Borgarljósunum með Chapl- in. Ef þú værir ekki tónlistarmaður, hvað vildirðu þá vera? Hef alltaf viljað vera það sem ég er núna. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Fyrstu alvöru tónleikarnir voru með Djúpfjólubláum í Laugardals- höllinni. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Enginn. Hver er þinn helsti veikleiki? Búinn að setja hann í bönd. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Duglegur, passlega heið- arlegur, trúaður, manneskja. Bítlarnir eða Stones? Báðar. Hver var síðasta bók sem þú last? Tómasarguð- spjallið. Hvaða lag spilarðu áð- ur en þú ferð út á laug- ardags- kvöldi? Ekkert. Uppáhalds- máls- háttur? Guð er góður. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Ísbjarnarblús. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Ánamaðkar. Trúirðu á líf eftir dauðann? Mig langar til þess en er eins og Tóm- as. Ég efast. „Hef alltaf viljað vera það sem ég er núna“ SOS SPURT & SVARAÐ Bubbi Morthens Morgunblaðið/Kristinn ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i.12 ára KRINGLAN Sýnd kl. 10. „Frábærar reiðsenur, slagsmálatrið i, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur“ Fréttablaðið ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12 ára Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. Fyrsta stórmyndsumarsins. SV. MBL  VE. DV  Tær snilld. Skonrokk. Stranglega bönnuð innan 16 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 3, 6, 8, 9.15 og 10.30. (POWERSÝNING kl. 10.30.) Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune VINSÆL ASTA MYNDIN Á ÍSLAN DI! POWERSÝNING kl. 10.30. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6.15, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Útlit myndarinnar er frábært. Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks. Van Helsing er alvöru sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega undir væntingum. Þ.Þ. Fréttablaðið.  Tvíhöfði  DV Fyrsta stórmyndsumarsins.  Roger Ebert Chicago Sun Tribune VINSÆL ASTA MYNDIN Á ÍSLAN DI! Valin besta breska myndin á BAFTA verÐlaunahátíÐinni li es es i F e l í i iSKONROKK HJ MBL J.H.H Kvikmyndir.com Það er óralangt síðan ég sá jafn skelfilega grípandi mynd. Án efa ein besta myndin í bíó í dag. KD, Fréttablaðið l í j l il í i . i i í í í . , tt l i „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ ÓÖH, DV Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ Með Íslandsvininum, Jason Biggs úr „American Pie“ ofl. frábærum leikurum eins og Woody Allen, Danny DeVito, Christina Ricci (Sleepy Hollow) og Stockhard Channing (West Wing). Ný rómantísk gamanmynd frá háðfuglinum Woody Allen FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.