Heimilistíminn - 14.03.1974, Blaðsíða 2

Heimilistíminn - 14.03.1974, Blaðsíða 2
IGNIS Okkur er ánægja að tilkynna þeim fjölmörgu, sem hafa keypt af okkur kæliskápa og þvotta- vélar og eru ánægðir með þau kaup, að nú höfum við einnig á boðstólum Igniseldavélar, sem einnig má mæla með sem sérstakri gæðavöru. Við bendum meðal annars á, að fylgjandi er grill ásamt rafknúnum grillteini. svo að nú er hægt að elda matinn me^ þeim hætti, sem mest tiðkast nú — grillið læri, kjúklinga eða annan mat eftir hentugleikum, og smekk og látið hitastilli og klukku vera yður til hjálpar við að fá sem beztan mat með sem minnstri fyrirhöfn, VARAHLUTA OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA. IGNIS VERÐ. RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 SÍMI 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660 2

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.