Heimilistíminn - 14.03.1974, Page 26

Heimilistíminn - 14.03.1974, Page 26
Barn- heldar dyr Ef á heimilinu er smábarn á fikt- aldrinum og maður vill koma i veg fyrir, að það sé að fara i tima og ótima inn i t.d. baðherbergi, vinnu- herbergi eða ganga um útidyr, er hægt að leysa þetta vandamál með þvi að skrúfa handfangið af hurðinni og snúa þvi þannig, að það visi upp. Þá ná aðeins stærri börn og fullorðn- ir til þess. Hvemig má það vera, að börn fædd af sömu foreldrum verði svo mismunandi, þegar fram i sækir? Þessi spurning hefur ekki að- eins þýðingu fyrir upp- eldis- og sálfræðinga. Svarið getur hjálpað mörgum foreldrum að skilja börn sin betur. — Það er gott, að ég á engin systkini, sagði sex ára telpa við ömmu sina. — Hvers vegna, vina min? spurði amman. — Heldurðu, að það væri ekki gaman að eiga bræður og systur? — Það væri kannske gaman, en þá þyrfti ég lika alltaf að vera að rifast og slást við þau, svaraði sú litla. Þessi orðaskipti eru tilfærð i nýlegri bók tveggja barnasálfræðinga, sem heitir „Aðlögun barnsins” Höfundarnir telja, að telpan hafi að vissu leyti á réttu að standa, en ákfaflega fá börn séu hins vegar á móti þvi fyrirfram að eignast systkini. Flest börn vilja gjarnan eiga bróður eða systur, og finnst ákaflega gaman þegar það er á leiðinni. En það sem siðar gerizt — þegar nýi fjölskyldumeðlimurinn er kominn — er 26

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.