Heimilistíminn - 14.03.1974, Page 36

Heimilistíminn - 14.03.1974, Page 36
SMAIR HLUTIR Smádót, sem sumir safna vegna þess að þeim finnst það fallegt, á rétt á sér á hverjum tima. Það getur skreytt vegg, herbergi og jafnvel sett svið sinn á allt heimilið, þó að ekki fari mikið fyrir hverjum hlut. Sumir safna steinum, aðrir glerdýrum og smádóti úr gleri, skrýtnum teskeiðum, skeljum : iOLSKYLDUMYNDIR — er nokkuð minna i tizku núna? Liklega ekki, en samt sem áður fellur þessi vnjigur einkar vel inn i nútima heimili, þar sem hús- ■ ðendur eru ekki feimnir við að gera tilraunir. Hægt er að fá allar tegundir af römmum hér og þar. Þarna i tré, pappir, silfur, leður og messing i öllum mögu- logum útgáfum,og þegar fjölskyldumyndirnar gengu til þurrðar, var tekið til við glansmyndir, dýramyndir :i hárlokka. Litill spegill á góðum stað brýtur lieildina á þægilegan hátt. Takið eftir gamia mjólkur- I rúsanum. Slikir brúsar fara nú að verða sjaldgæfir, •nda er ungt fólk farið að nota þá til að prýða ibúðir .inar. Einn slikan sáum við i siðasta blaði. STOR HEILD og svo mætti lengi telja. Aðal- atriðið er að dreifa ekki þess- um hlutum of mikið, ef skreyta á heimilið með þeim, heldur láta þá mynda eina, stóra heild. Á myndunum hér sést hvemig farið er að með fjöl- skyldumyndimar og ramma og leturkassa úr prentsmiðju. Glerdót nýtur sin hvergi betur en á glerhillum i glugga, sem sólin nær öðm hverju að skina inn um. Þá er það sannarlega upplifgandi sjón. LETURKASSAR af gömlu gerðinni eru nú hæstmóðins sem veggskreytingar. Gaman er að fylla slikan kassa eftir sinum eigin smekk af alls kyns smáum hlutum. Þessi hércr fullur af skritnu dóti, mest megnis þó einhverju, sem lik- lega hefur verið i dúkkuhúsi eigandans i gamla daga. i heild myndar kassinn rólegt form á einlitum vegg, en það gctur tekið árstima að skoða innihald hans. 36

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.