Heimilistíminn - 06.06.1974, Page 19

Heimilistíminn - 06.06.1974, Page 19
STEINUNN FRÁ HVOLI Þjóðhátíðar- Ijóð Viö getum hátið haldið hér I tslands byggð, þeir liðnu greiddu gjaldið svo gjörðin sú er tryggð, þaö fólk gat vanda valdið og verið sterkt i hryggð. Um ellefu hundruð árin telst Islenzk tunga hrein, þó að taki tárin að tala um hennar mein. Að laga og lækna sárin skal Ijúfust fræðigrein. t ótal myndum eymdin hér áður hrjáði flest. Er því auma reyndin, ef auð við þolum verst. Forsjá gætni og greindin gagnar okkur bezt. Fyrst með frægðarljóma bjó fólk á þessum stað, en flesta dægurdóma með dauða leysti það, seinna þó með sóma sæmri lög upp kvað. Fram til okkar aldar var aðeins sinnt um strit. Allar óskir faldar af öðrum þræði og lit. Listir tæpast taldar túlka meðalvit. Við höfum frelsi fengið, ef og menntir grætt. Nú er gullsins gengið með gáfum stundum bætt. Yfir ættlandsmengið auður hefir flætt. Það kristnar kirkjur byggði og kærleikstið var spáð. Sumum trúin tryggði tign og eignarráð, en aðra aðeins hryggði sem áttu ei von á náð. Fólk lærði ljóð og sögur um liðna hetjudáð, en sá sem bjó til bögur bara hefði ei ráð. Börn hans mundu mögur og meira en önnur hrjáö. Min ósk til okkar niðja, sem tslands byggja jörð, er sú, að innlend iðja fái aukna þakkargjörð. Við liana hljótum styðja með hæstum lagavörð. Svo kom sorgin þunga, sem að hulin beið. Þrautscigjan og þorið, þeirra tima dyggð, tslandsrikiö unga um aldir þoldi neyð, aðeins trú og tunga timans fylgdu teið. hefir blessun borið og bætt I vetrahryggð, Fólk vissi að blessað vorið vermdi og skrýddi byggð. ijcyo 19

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.