Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 06.06.1974, Qupperneq 36

Heimilistíminn - 06.06.1974, Qupperneq 36
HI^GIÐ Tvær finar frúr hittust i hanastélsboöi og önnur sagði: — ÍCg veit ekkert hvaðég á að gera varð- andi kjölturakkann minn. Hárgreiðslu- konan min þværhonum ekki almennilega. — Geturðu ekki reynt að láta barnfóstr- una baða hann? spurði vinkonan. — Nei, almáttugur, þú ættir að sjá, hvað hún er harðhent, þegar hún baðar börnin! Gægjugöt a blússunni EF skyrtublússan hefur hlaupið það mikið i þvotti, að hún strengist yfir barminn, er gott ráð að suma hana saman og smeygja henni yfir höfuðið i stað þess aðhneppa. Þá losnar maður viö „gægjugötin” sem eru bæði ósmekkleg og pirrandi. Látiö efstu 10 til 15 sendimetrana standa opna, og allar tölurnar halda sér, svo blússan haldi áfram að lita út eins og skyrtu- blússa. 36 Lalli var að útskýra afl vetnissprengj- unnar fyrir Siggu sinni og útmálaði það stórum orðum. Seint og siðar meir fór Sigga að skilja máiið og hrópaði skelfingu lostin: — Almáttugur, þetta er bara eins og sprengiefni! Tveir menn voru úti að sigla i leigðum bát. Annar missti pipuna sina I sjóinn og tók þá hnlf og skar merki I borðstokkinn. — Af hverju gerðirðu þetta, spurði hinn. — Til að sjá, hvar ég missti pípuna. — Það er heimskulegt, sagði hinn. — Já, llklega. Það er ekki vlst að við fá- um sama bátinn næst. — Góða nótt, góða nótt, ég vona, að ég hafi ekki haldið vöku fyrir þér. — Nei, nei, ails ekki. Ég þarf hvort sem er að niæta I vinnuna eftir hálftlma. Stebbi og Stjáni höfðu setið að drykkju allan daginn og nú fannst þeim tlmi til kominn að fá sér eitthvað annað en fljót- andi fæðu. Þeir fóru og pöntuðu sér kjöt- bollur. Bollurnar komu á fati, en þá hófust vandræðin, þvi félögunum gekk ákaflega illa að stinga i þær. f hvert sinn sem þeir reyndu, hitti gaffallinn fatið. Þannig gekk nokkra stund og loks stundi Stjáni: — Ilvað eigum við að gera? — Við skulum halda áfram, svaraði Stebbi þolinmóður. — Þær hljóta að fara að þreytast. ERU ÞÆR EINS? — I þetta sinn mundi ég þó eftir að taka skiöin með mér. I fljótu bragði virðast þessar teikningar eins, en þó hefur sex atriðum . erið breytt á neðri myndinni. Lausn i næsta blaði. \

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.