Heimilistíminn - 28.11.1974, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 28.11.1974, Blaðsíða 19
MOTTA MEÐ LYKKJUHEKLI Stær5 mottunnar er u.þ.b. 50x80 senti- metrar, 40 ferningar, hver aö stærð 10x10 sentimetrar. Efnið er 300 gr. gult og 300 gr bleikt bómullargarn, en að sjálfsögðu ræður hver og einn hvaða litir eru notaðir. Heklið með tvöföldu garni og heklunál númer 3. Fitjið upp 2011, byrjiö i 3. 1 frá nálinni og heklið 18 stuðla. Snúið með einni ll.tLeggið þráðinn yfir visifingur, frá efri hlið og einn hring, látið þráðinn liggja i kross of- an á fingrinum, heklið 1 fastal., látið lykkjuna renna af fingrinum og festið hana með þvi að toga i hana. Endurtakiö frá + umf. á enda. Heklið aðra hvora um- ferð stuðla og hina lykkjuhekl, alls 12 umf. Heklið 20 ferninga af hvorum lit og saumið þá saman á vixl, eftir litunum. Heklað bað- herberg issett SETAN: Hún er u.þ.b. 40 sentimetrar i þvermál. t hana þarf um 200 gr af bómullargarni og hún er einnig hekluð með tvöföldu garni. Fitjið upp 5 11 og myndið hring með 1 kl. Byrjið stuðlaumferðina með 2 11 og lykkjuumferðina með 1 11. Endið allar umf. með kl. Heklið aðra hvora umf. stuöla og hina lykkjuhekl. Heklið 12 st i hringinn og aukið siðan i, þannig: 1. umf: 2 1 i hverja 1. 2. umf: 2 1 i aðra hvora umf. 3. umf: 11 i hverja 1. 4. umf: 2 1 i 3. hverja 1. 5. umf: 1 1 i hverja 1. <i. umf: 2 1 i 4. hverja L. 7. umf: 11 i hverja 1. 8. umf: 2 1 i 5. hverja 1. 9. og allar 1-umf: 11 i hverja 1. 10. umf: 2 1 i 6. hverja 1. 12. umf: 2 1 Í 7. hverja 1. 14. umf: 2 1 i 8. hverja 1. 16. umf: 21 i 9. hverja umf. 18., 20. og 22 umf :21 i 10 hverja 1. Heklið nú 3 umf án útaukninga. Byrjiö þar næstu umf með 14 kl, haldið áfram með stuðla og hlaupið yfir 12. hverja 1 og endið á 14 kl. Heklið snúru úr tvöföldu garni og dragið gegn um yztu umferðina. 19 i

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.