Heimilistíminn - 28.11.1974, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 28.11.1974, Blaðsíða 23
J BOTA Eruð þið löt að eðlisfari? Hvort sem svo er eöa hitt, aö þi ð f y 11 i s t starfsgleði, þegar komið er upp i rúm, þá er alveg vist, að þið sjáið ekki eftir þvi að út- vega ykkur rúmborð, eins og hér sézt á teikningunni. Hl^GIÐ Þaö var úti i sveit. Tveir litlir grisir áttu heima við hliðina á hænsnahús- inu. Annar þeirra var sifellt i góðu skapi, en hinn aldrei. Dag einn spurði káti grisinn þann dapra, af hverju hann væri alltaf svona dapur. — Jú, þegar ég heyri hænsnin gagga, þá dettur mér alltaf flesk og egg i hug. Þaö var kvöldiö fyrir brúðkaupiö og móðirin ætlaði að gefa dóttur sinni upplýsingar um hjónabandið og fór fint i það og sagöi: — Það getur veriö, að þú verðir móðir eftir niu mánuði. — Já, svaraði dóttirin. — En þaö getur lika veriö, að þú veröir amma eftir sex mánuði. Þegar ég var drengur, hélt ég að hver sem væri gæti orðið alþingismaöur. Nú veit ég það. — Brostu svo og hættu að skjálfa. 23

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.