Heimilistíminn - 28.11.1974, Blaðsíða 20
20
NÝ F
Á BRÚÐI
Brúðurnar þurfa föt eins og <
uppskriftir. Brúðurnar á litmj
hæð en hinar eru 40 sm.
RAUÐ PEYSA, BLÁAR BUXUR OG HOFA
Efni: 1 hnota rautt og 1 hnota blátt Hjarta-crepe-garn. Prjónar
nr. 2 1/2 og 3.
Peysan, bak: FitjiB 32 1 upp á prjóna 2 1/2 og prjóniö snúning (1
sl, 1 sn) tvo prjóna i viBbót. SkiptiB um prjóna og haldiB áfram aB
prjóna snúning, þr til stykkiB er 7 cm langt. FelliB þá af fyrir
ermum beggja megin, fyrst 3 1 siBan eina. PrjóniB 8 prjóna.
FelliB af fyrir öxl, 61 hvorum megin. SetjiB afgangslykkjurnar á
nælu og aukaprjón.
Framstykkiö:FitjiB 321 upp og prjóniB eins og bakiB, þar til
stykkiB er 7 sm. FelliB eins af fyrir ermunum, en prjóniB sIBan 6
prjóna og setjiB 10 1 I miBjunni á nælu. PrjóniB vinstri öxlina
fyrst: FelliB af eina 1 hálsmegin, prjóniB 1 prjón, felliB af hand-
vegsmegin, 6 1. PrjóniB hægri öxlina á sama hátt.
Ermi:FitjiB 321 upp á prjóna 2 1/2 og prjóniB 2 prjóna snúning (1
sl, 1 sn).SkiptiBum prjóna og haldiBáfram,enþegar stykkiBer 2
cm er ein 1 aukin út beggja megin. EndurtakiB þaB þegar ermin
er 4 sm, en þegar hún er 5 sm, eru 3 1 felldar af hvoru megin og
siBan ein, þangaB til 12 1 eru á prjónunum. FelliB þá 2 af hvoru
megin. PrjóniB 6 prjóna. SetjiB lykkjurnar nú á nælu og prjóniB
aBra ermi alveg eins.
Samsetning: SaumiB peysuna saman á hliBunum, einnig
ermarnar og setjiB þær I peysuna. SIBustu 6 prjónarnir á
ermunum eru saumaBir viB öxlina. TakiB 421 upp I hálsmálinu og
prjóniB 1 prjón slfrá röngunni. HaldiB áfram meB snúning, 3 sm,.
FeliiB laust af.
Buxur, framstykki: FitjiB 26 1 upp á prjóna nr 2 1/2 og prjóniB 2
prjóna snúning (1 sl, 1 sn). Á næsta prjóni eru prjónuB göt fyrir
belti: 41 snúningur, slá upp á, 2lsaman, slá upp, 2 1 saman, 10 1
snúningur, slá upp, 2 saman slá upp, 2 saman, 4 1 snúningur.
Snúningur er prjónaöur til baka. SkiptiB um prjóna og prjóniö
slétt. AukiB eina 1 út I báBum hliBum á öBrum hverjum prjóni,
alls þrisvar. PrjóniB 6 prjóna og skiptiB stykkinu. PrjóniB hvora
skálm fyrir sig. PrjóniB 7 sm og sIBan 3 prjóna slétta. FelliB af.
Afturstykki: ÞaB er prjónaB eins og framstykkiB, en til aB gera
buxurnar hærri aB aftan, er prjónaB þannig eftir snúninginn efst:
181 sl, snú, 10 1 sn, nú, 14 1 sl, snú, 18 1 sn, snú, ljúkiB viB prjóninn
og prjóniB slBan 1 prjón snúinn. AukiB eina 1 út á báBum hliBum á
öBrum hverjum prjóni, alls þrisvar. PrjóniB 4 prjóna. SkiptiB
stykkinu og ljúkiB viB skálmarnar eins og á framstykkinu.
Samsetning: SaumiB buxurnar saman og klippiB siBan mjótt