Heimilistíminn - 28.11.1974, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 28.11.1974, Blaðsíða 31
Fleygir sjdlfum sér fram úr rúminu Þannig litur rúmiA út á neturnar, undaricgur samsetningur Þannig vekur rúmiö meft þvi aft hailast og Albert rennur fram úr, — svefnpurka fann upp rúm, sem tekst að vekja hana á morgnana — ÞETTA gat ekki haldiö svona áfram, segir Albert Marschmann i Zurich í Sviss — Ég átti alltaf i útistööum viö meist- arann fyrir aö koma of seint i vinnuna. Þaö var nær þvi á hverjum einasta morgni. Ég er einn þeirra, sem næstum ómögulegt er aö vekja á morgnana. Aöeins ein manneskja getur komiö Al- bert fram úr rúminu og þaö er móöir hans. Fyrir kom, að hún beitti hörku- legum aðferðum, til dæmis fötu af köldu vatni. En nú er Albert fluttur i eigin ibúð og til aö missa ekki vinnuna er hann búinn aö smiöa sér rúm, sem likist helzt Chaplinuppfinningu. Þegar mál er komið fyrir Albert að fara á fætur, setur klukka i gang kerfið i rúminu, þannig að það fer aöhallast, hægt og rólega svo Albert meiöi sig ekki, þegar hann veltur fram úr. Albert var trúlofaöur, en þaö er hann ekki lengur. Stúlkan varö skelfingu lostin einn morguninn, þegar hún rann allt i einu fram úr rúminu og hafnaði á gólfinu. — Auövitaö var það leitt, segir Albert — en ég hef lika haft ánægju af rúminu. Fimm menn sem eiga i sömu erfiöleikum og ég hafa nefnilega pantaö sér svona rúm. Ég er sennilega fyrsta svefnburkan, sem hefur grætt peninga á þeim galla sinum. 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.