Heimilistíminn - 20.02.1975, Page 7

Heimilistíminn - 20.02.1975, Page 7
Húfa með trefli Höfuðstærð 47—50cm. I húfuna er notaðar tvær hnotur af Fleur-garni frá Hjartagarn °g prjónar nr. 3 1/2. Festan er þannig að 22 1 sléttar eru 10 cm. Fitjið 32 1 upp og prjónið 40 cm snúning, 1 sl, 1 sn. Geymið það stykki og prjónið ann- að eins. Þetta eru endarnir á treflinum. Þá eru fitjaðar upp 42 1 og slitið frá. Nú eru allir þrir hlutarnir prjónaðir saman, fyrst annar endinn, þá nýju lykkjurnar og siöast hinn endinn. Þá eru alls 106 1 á. Ptjónaðir eru 5 cm af snúningi, en siðan skift yfir i slett prjón. Byrjið og endið alla prjóna með 1 sl. Þegar sykkið er 9 cm mælt frá miðstykkinu, er tekið úr á rétt- unni, þannig: 1 sl, + 11 sl, 2 sl saman + Endurtakið frá + til + og endið á 1 sl. Prjóniðsiöan einn prjón og á næsta prjóni eru 10 1 milli úrtaka. Þannig er haldið áfram að taka úr á öðrum hvorum prjóni þar til 261 eru eftir. Þá er slitið frá og end- inn dreginn gegn um lykkjurnar. Húfan er saumuð saman að aftan. Gerið dúsk úr garninu og saumið i toppinn og gerið kög- ur á enda trefilsins, i.þ.b. 6 cm langt. 7

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.