Heimilistíminn - 20.02.1975, Page 20

Heimilistíminn - 20.02.1975, Page 20
Leggið þið kapal? Ilershöföinginn lagöur upp. i neöstu rööinni var ás, sem er grunnspil og cr þess vegna settur til hliöar. Hershöfðinginn * HERSHÖFÐINGINN er kapall, sem byggist ekki eingöngu á tilviljunum, held- ur fær fólk þarna tækifæri til aö reyna hernaðarkænsku sína og útsjónarsemi og eins og góðum hershöfðingja ber, þarf að skipuleggja hlutina vel og helzt að sjá fram í tímann. Notuð eru ein spil, sem lögð eru I átta láréttar raðir með sex spilum i hverri eins og myndin sýnir. Þau fjögur spil, sem þá 20

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.