Heimilistíminn - 20.02.1975, Side 32

Heimilistíminn - 20.02.1975, Side 32
Hún getur það, en James Bond ekki Ekki er til það sem hún þorir ekki í bíi Hún cr bæði huguð og falleg. Oæmi um, hvernig .leanette ekur. JEANETTE er bilstjóri sem segir sex. A siBasta ári leiö varla svo dagur, að hún eyðilegði ekki bil, eða gengi að minnsta kosti þannig frá honum, aö flestir hefðu þakkað fyrir að sleppa lifandi úr flakinu. Jeanette lifir á bilslysum. Hún er það sem kallað er „stunt-ökumaður”. 1 kvik- myndaheiminum eru það staðgenglar, sem gera allt það hættulega, sem hetjurn- ar geta ekki sjálfar eða fá ekki að gera, til dæmis lenda i bilslysi. Aður en Jeanette byrjaði á þessu var hún sölufulltrúi og ók pent og fallega um i litla bilnum sinum. Svo rak hún augun i auglýsingu. Bilafjölleikahús vantaði öku- mann Jeanette svaraði auglýsingunni og fékk starfið. — Aður hafði ég áhyggjur af rispu i lakkinu, segir hún, — en nú eyðilegg ég bila án þess að hugsa meira um það. Sér- grein min er að aka gegn um stóran, lok- aðan flutningabil á 130 km hraða. — Hvernig þorirðu þetta og fer það ekki illa með taugarnar? H— Auðvitað er þetta hættulegt, en þetta er allt vandlega undirbúið. Ef ég geri nákvæmlega þaðsem ég á að gera, er allt i lagi. Það er áreiðanlega jafn hættu- legt að aka á þjóðvegunum, þvi þó vo ökum vel og fallega, vitum við aldrei hvað hinir gera. En i þessu starfi vitum við það nákvæmlega. Með Janette starfa eingöngu stúlkur. Yfirmaðurinn, Joe Weston hafði karl- menn i þessu áður, en eins og hann segir: — Stúlkurnar geta þetta betur og áhorf- endum finnst meira til koma. Jeanette setur á sig hjálminn og allt er tilbúið. Hún litur vandlega i kring um sig, og segir siðan brosandi: — Ég er hrædd- ari við að aka heima á eftir, en við þetta. Andartaki siðar stekkur bill hennar létt og fallega yfir tvo bila sem standa þvers- um á brautinni og hverfur i rykmekki. Sýningin er byrjuð. 32

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.