Heimilistíminn - 11.09.1975, Síða 9

Heimilistíminn - 11.09.1975, Síða 9
Segist geta bjargað skakka turninum i Písa — Éggetbjargaðskakka turninum iPisa, segir japanski verkfræðingurinn Wataru Nakanishi. — Með Cru-Cru-Par-aðferö minni og tilheyrandi borvél, get ég bjarg- að þessari 800 ára gömlu byggingu frá að skekkjast enn meira. Eftir að hafa aðstoðað við björgun 150 bygginga og annarra mannvirkja i Japan, sem voru að hrynja saman eða velta um, vegna þess að undirstaðan var að gefa s'g, getur Nakanishi sannað og sýnt sitt af hverju. Margt af þvi þykir svo frábært, að stjómskipuð nefnd á ttaliu, sem vinnur að þvi að tryggja framtið skakka turnsins, hefur ráðið japanann til að gera endan- tegar áætlanir um það, ásamt fjórum itölskum byggingafélögum. Cru-Cru-Par er nafn á aðferð, sem Nak- anishifann upp árið 1968 og byggist á þvi að bora niður i jörðina og láta jafnframt þrýstidælur dæla sérstökum efnasam- höndum i nýju undirstöðuna, þannig að hUn stifni og verði stif um ókomna fram- tið. Ekki aðeins það, heldur hefur hann einnig fundið upp aðferð til að láta oliu og vatn blandast saman og fengið einkaleyfi 4 henni. En hvenær verður svo björgu'narstarfið hafið? Eins fljótt og mögulegt er, vilja ttalir og raunar margir aðrir, þvi að nú hallast turninn 5,2 metra til suðurs og það er ólag, sem hann getur ekki þolað til, Iengdar. 9

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.