Heimilistíminn - 11.09.1975, Side 31

Heimilistíminn - 11.09.1975, Side 31
Myndaramminn er sagaður út úr 4 mm þykkum birkikrossviði. Ætið skal byrja á þvi að saga innan úr götunum og þarf þá að bora smágöt fyrir sagarblaðið. Sagar- blaðinu er siðan smeygt i gegn um gatiö með því móti, að það er losaö úr efri klemmunni á söginni. Sagið létt og haldiö söginni lóðrétt, annars vilja koma leiðii legir skáar á brúnirnar. Slipið siðan með frekar finum sandpappir og litlum þjöl- um, ef þiö hafið þær handbærar. Aftan á rammann þarf aðlima fjóra litla trélista, sem mynda fals fyrir gler og mynd. Lakkið að siðustu yfir framhlið rammans með þunnu sellulósalakki eða Leiftur- lakki. Föndurhornið 31

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.