Heimilistíminn - 02.10.1975, Síða 15

Heimilistíminn - 02.10.1975, Síða 15
a unga dömu Jakkinn er prjónaður úr grófu garni og mynstrið er ofur einfalt. Vasarnir og kraginn eru með garðaprjóni. Stærðir: 11-13-15 ára. Efni: 14-15-16 hnotur af garni sem hentar fyrir prjóna nr 5 og 6,7 eða 8 tölur. Prjónfcsta: .14 1 og 18 prjónamynstur á prjóna 6 á að vera 10 cm. Bakið: Fitjið 68-70-72 1 upp á prjóna no 5 og prjónið 3 cm garðaprjón. Skiptið yfir á prjóna no 6 og prjónið mynstur eftir teikningunni og látið það vera þannig, að 12sl 1 verði fyrir miðju bakinu. Takið eina 1 úr á hvorri hlið á 10.-11.-13. hverjum prjóni 5sinnum. >á eru 58-60-62 1 á. Prjón- ið siðan beint upp. Þegar stykkið er orðið 42-47-53 cm, er tekið úr handvegi á hverri hlið á öðrum hverjum prjóni 2x2 og lxl lykkja. Þá eru 48-50-52 1 á. Þegar stykkið er 57-63-69 cm, er fellt af fyrir öxl á hvorri hlið á öðrum hvorum prjóni 4x4 — 4x4 — 3x4 og 1x5 1. Þegar stykkið er 60-66-72 cm eru 6 miðlykkjurnar felldar af fyrir háls- máli og hvor öxl prjónuð fyrir sig. Jafn- framt er hálsmegin tveimur prjónum siðar fellt af, þannig: 1x5 — 1x6 — 1x6 1. Prjónið hina öxlina eins, en gagnstæða. Hægra framstykki: Fitjið 40-41-42 1 upp á prjóna no 5 og prjónið 3 cm garðaprjón. Setjið 6 yztu 1 hægra megin á nælu og geymið. Fitjið eina nýja 1 upp i hægri hiið og þá eru 35-36-37 1 á. Skiptið yfir á prjóna no 6 og prjónið mynstur, byrjið frá hægri þannig: 1 sl jaðarl, 6 sl, 2 sn o.s.frv. Takiö úr á vinstri hlið eins og á bakinu. Prjónið siðan beint upp. Þegar stykkið er orðið 42- 47-53 cm, er tekið úr i vinstri hlið fyrir handvegi á öðrum hvorum prjóni 1x3 — 1x2 og 3x1 lykkja. Þá eru 22-23-24 1 á. Þegarstykkiðerorðið 55-61-67 cm er tekið úr fyrir hálsmáli i hægri hlið á öðrum hvorum prjóni 1x2 og 4x1,1x3 og 4x1 — 1x3 og 4x1. Þegar stykkið er orðið 58-64-70 cm,

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.