Heimilistíminn - 10.06.1976, Page 5

Heimilistíminn - 10.06.1976, Page 5
mér þangaö? spuröi hann. Töfralæknirinn hristi höfuöi og hvarf inn i kofa sinn. En Ryskes-Chandler þótt- ist hafa heyrt nóg til aö vera viss um aö nú væri hann á réttri leið. Hann var ekki jafnglaöur aö morgni, þegar hann vaknaöi og komst aö raun um aö buröarmenn hans höföu yfirgefiö hann. Hann bölvaöi töfralækninum i hljóöi, fór aftur til þorpsins til aö athuga, hvort þeir væru þar, en þar fékk hann ekkert nema blákalt nei frá öllum sem hann hitti, hvers sem hann spurði. Fiskisagan haföi greini- lega flogiö fljótt um allt. Fullur vonbrigöa, greip hann byssu sina undir höndina og lagöi af staö einn sins liös. En hann var áhyggjufullur. Hann haföi engar vistir, nema þaö sem hann gat boriö og ekki vissi hann alveg, í hvaöa átt skyldi halda. Nokkrum klukkustundum siðar var hann á gangi um hálfmyrkan skóginn, niöri I eins konar gili. Þá heyröi hann lágt hljóö og sá skammt framundan sér smá- vaxna antilópu standa á kletti. HUn stökk þegar i stað niöur, en Ryskes-Chandler til undrunar, kom hún aftur, stökk siöan nið- ur og endurtók þetta nokkrum sinnum, rétt eins og hún væri aö benda honum að fylgja sér. Hann geröisvo ogleiöin lá inn I niðdimman skóginn, þar til skyndilega birti framundan og viö blasti griöarstór klettur — svipaöur hundshaus aö lögun. A sama andartaki þaut eitthvað hjá höföi hans. Hann heyrði hljóö eins og þeg- ar málmur skellur á steini og þegar hann sneri sér viö, sá hann eins konar öxi liggja á jöröinni skammt frá. Ryskes-Chandler greip byssu si'na, kreppti fingurinnum gikkinn ogbeiö eftir einhverri hreyfingu inn á milli trjánna. En ekkert bærðist. Nú var orðiö áliöiö dags og sólin skein ekki lengur niöur gegn um laufþykkniö. Þá sá Ryskes-Chandler antilópuna skyndilega á ný, standandi upp á háum ý \vÉ tTNfc /fouií Æiýiftnk wmm Wjí-m V'm i^*j mm WJWilÍ- m mi Honum til undrunar benti töfralæknirinn inn iskóginn og sagöi aö i þessari átt væri frumskógaborgina auöugu aö finna. 5 »

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.