Heimilistíminn - 10.06.1976, Page 32

Heimilistíminn - 10.06.1976, Page 32
eld I húskrókur" framhald af bls. 19 Kokotte-egg með aspargus og kræklingi 10-14 kræklingar 8-10 stengur aspargus, 2 msk rjómi, 1 stórt egg, salt, dill, smjör. Litil, ofnföst skál er smurö meö þykku lagi af smjöri, kræklingur og aspargus er sett i og rjómanum hellt yfir. Hrátt egg er brotiö yfir allt saman og síöan er saltaö létt. Rétturinn er settur i vel heitan ofn — 200-225 — þangaö til hann er gegnheitur og hvitan stifnuð. Klippiö dill yfir. 1 staöinn fyrir krækling má nota rækjur. OQ Frönsk rækjueggjakaka 2 egg, 3-4 msk vatn. salt, pipar, 2-3 lauksneiöar, 50 gr. rækjur dill, smjör. Egg, vökvi, sem má lika vera rjómi og pipar, er þeytt létt saman og hellt á heita pönnu með litlu smjöri. Hafiö góöan hita undir og meðan eggjakakan stifnar, er brúnum hennar sifellt lyft, svo hræran renni niður. Þegar hún er nær fullstif, er lauksneiöunum (þunnum ),rækjum og dilli stráð ofan á og allt bakaö um stund viö lágan hita. 32

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.