Heimilistíminn - 06.10.1977, Side 40

Heimilistíminn - 06.10.1977, Side 40
Á Subaru suður Kjöl 12. júní s.l. stendursig Þann22. júní taldi Vegagerðin Kjalveg ófæran öðrum bílum en jeppum — en 10 dögum áður fór ólafur Jónsson skólastjóri í Keflavík suður Kjöl á Subaru-bifreið sinni Ö-4349. Ólafur segir m.a.: /,Það var frekar af rælni að ég lagði í Kjalveg fremur en staðfastri ákvörð- un og var þvi bíliinn án allra aukahluta fyrir öræfaferðir en hann reyndist í alla staði mjög vel. Frá Varmahlíð til Geysis var eyðslan aðeins 26 lítrar og var þó ekið mest í fyrsta gír og 4ra hjóla drifi að heita má frá Hvitárbrú og suður fyrir Sandá. Sjö tima akstur frá Húnaveri að Geysi. Háspennu- kerfið er vel vprið og billinn því sér- lega góður í akstri yfir árnar, sem ófærar eru venjulegum fólksbílum, en Subaru (með þægindi fólksbílsins og hæfni jeppans í torfærum) komst þetta án erfiðleika. Ekki vil ég þó hvetja menn til slíkrar ferðar svo snemma sumars, en þessi ferð vitnar um ágæti Subaru torfærubílsins." INGVAR- HELGÁSON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.