Heimilistíminn - 17.08.1978, Qupperneq 7
Jim hefur svolítinn eyöslueyri svona
fyrir sjálfan sig, en kona hans sér algjör-
lega um innkaupin til heimilisins.
Hann hefur gaman af að kaupa sfnar
eigin kaffibaunir og stundum fer hann
meira aö segja f vínbiiöina og kaupir
vfskiflösku handa sér og ginflösku handa
Ruth, sem fær sér úr henni i glas viö há-
tiöleg tækifæri.
bessar flöskur — sem geymdar eru uppi
áeldhússkáp, og þaö þarf meira aö segja
háan stól, til þessaö hægtsé aö ná I þær —
hafa oft á tiðum enzt mánuöum saman.
Þegar Ruth sezt nú niður viö boröstofu-
borðið fer hún að rabba um lffshætti ERB-
fjölskyldunnar. Þar er meira hugsaö um
aö spara fyrir menntun fjölskyldunnar og
feröalögum, heldur en aö eyöa peningun-
um i óþarfa matarinnkaup.
En þegar hún fer aö tala um mat, sem
henni þykir beztur, hallar hún sér aftur á
bak i stólnum og segir dreymandi: — Mér
þykja steikur óskaplega góöar, eöa þá
verulega gottvinarsnitzel —nýjar baunir,
og nýtt, ég meina virkilega nýtt sallat...
og ég er vitlaus i kökur.... vinarbrauö....
Já, og svo veit ég ekkert betra en kart-
öfluflögur!
ekki I beinu sambandi viö peninga. — Þaö
er dálitiö annaö, sem spilar þarna inn f,
segir hún. — Hugmyndin um aö allir ver-
aldlegir hlutir séu sjálfsagöir. Ég held
ekki aö slikt sé gott. Mér fellur vel aö lifa
einfóldu lifi.
Frú Erb segist ekki vera i nokkrum
vafa um, að börnunum — finnist þau vera
ööru vfsi en jafnaldrar þeirra. Þaö er erf-
itt fyrir þau, en þó ekki svo, aö þaö valdi
þeim tjóni.
Þrátt fyrir aö maturinn er allur hinn
einfaldasti, gætir hún þess vandlega, að
hann sé næringarrikur, — og börnin fá
sjaldnastsvo mikiö sem kvef, bætir hún
viö og bankar i bert viðarboröiö, sem er f
boröstofunni.
Frú Erb litur á máltiöirnar sem annaö
og meira en þann tima, sem menn mat-
ast. Þá er fjölskyldan saman, og sagt er
frá þvl, sem gerzt hefur yfir daginn, hleg-
ið, talað og færöar þakkir.
— Mér finnst þetta næstum skrýtiö,
segir hún, — vegna þess aö þaö, sem viö
erum aö gera, er ekki svo sérstætt i sjálfu
sér. Viö eigum svo auövelt meö aö lifa líf-
inu á þennan hátt. Ef maður reynir aö út-
skýra þetta, þá er þaö líkast þvi, aö reyna
aö útskýra fyrir einhverjum, hvernig eigi
að fara aö þvi aö ganga. Það kemur ó-
sjálfrátt. Þú hugsar ekki um þaö hvernig
þú ferö aö því.
Húnsegir lika, aö vegna þess aö hún lifi
einföldu lifi þá njóti hún þess tfu sinnum
betur en aðrir, ef hún eyðir eöa gerir eitt-
hvaö umfram þaö venjulega. Jim er sama
sinnis.
— Ég kvarta mikiö, segir hann og glott-
ir framan i blaöamanninn, og strýkur
skeggiö, sem er svolitiö byrjaö aö grána.
í mat hjá Erb-fjölskyldunni
Ruth ræktar dálftiö af grænmeti úti i
garöinum viö húsiö. Hún segir þó, aö þaö
sé meira gert til skemmtunar, en þaö
skipti máli varðandi matarkaup
fjölskyldunnar.
Ruth Erb tfnir grænmeti f litla garöinum
sinum.
Þetta kvöld haföi hún farið út og kom
inn aftur meö dálitiö af sallatblöðum, sem
Framhald á 37. sföu
Nokkrar hugmyndir að kvöldverði
Ruth Erb gæti hugsaö sér aö hafa matseöil kvöldsins t.d. svona:
Hrisgrjón og grænmeti — hverskonar samsetning hugsanleg, Jell-O.
Eggjakaka, spinat, brauö, kaka
Kartöflur i dillsósu, biandaö sallat, mafs, epplasósa og smákökur.
Spaghetti meö kjötlausri sósu, sallat, smákökur.
Pylsur, grænmeti, tómatasalat, búöingur.
Svinakótelettur, kartöflur, salat, jaröarberjapæ.
Grænmetiskássa meö byggi, rúnnstykki, pæ.
Fyllt paprika, meö tómatsósu, gulrætur, brauö, þyzkar fylitar pönnukök-
ur.
Kartöflumús, kjúklingasalat, grænmeti, kaka.
Hrisgrjón og ostur, grænmetissaiat, tómatamús, brúnar súkkulaöikökur.
Kjöt steikt i potti, kartöflur, baunir, ávaxtasalat.
Steikt lifur, bygg, blandaö salat, eplakaka.
Heit rúnnstykki, ostur, grænmeti, banana-þeyta.
7