Heimilistíminn - 17.08.1978, Page 15

Heimilistíminn - 17.08.1978, Page 15
Blómin okkar vetur, og leggja þau vandlega á minn- i6. Þegar sumarblómafræin koma svo á markaöinn næsta vor getiö þiö keypt ykkur þau fræ, sem þiö hafiö áhuga á, og ræktaö sjálf ykkar blóm til þurrkunar. Þaö er mjög auövelt aö rækta t.d. eillföarblómin. Þó veröur aö gæta þess, aö fræin nái ekki aö þornaá meö- an þau spira og koma upp, vegna þess aö það getur oröiö til þess aö þau eyöi- leggist og ekkert veröi Ur blómarækt- inni. Þeir, sem ekki eiga garö, geta vel ræktaö eilifðarblómin og haft þau ann- aö hvort á svölinum hjá sér, eöa þá I blómapotti i gluggakistunni. Eiliföar- blómin þurfa töluveröa sól og hita til þess aö ná aö blómstra, og þess vegna getur verið ágætt aö taka þau inn I potti og hafa þau i gluggakistunni, þvi aö þar fá þau bæöi sól og hlýju eins og frekast er kostur. Þiö skulið ekki láta eiliföarblómin opna sig allt of mikið. Þau eru fallegri, ef þau eru ekki oröin ofsprottin. Blóm- in veröur aö þurrka á þurrum, nokkuö skuggsælum, og helzt loftgóöum staö. Þaöerekkigottaöþau þorrni á allt of skömmum tima. Aö lokum er svo komiö aö þvi aö búa eitthvaö til úr þurrkuöu jurtunum ykk- ar. Þiö getiö látiö ykkur nægja aö raöa blómunum saman I vasa, en það er þó ekki þaö eina, sem hægt er aö gera. Kannski eigiö þiö litla körfu, eöa fallega skál, sem myndi sæma sér vel undir blómaskreytingu. Svo kaupiö þiö ykkur svokallaöan oasa eöa gervi- svamp. Hann fæst I blómabúöum. I hann er hægt aö stinga blómunum eftir öllum kúnstarinnar reglum, og áöur en þiö vitið af er komin dýrölegasta blómaskreyting. Þaö er lika hægt aö kaupa kúlu-oasa, stinga i hana blómum, og festa hana svo I snúru eöa boröa og hengja upp I loft eöa út i glugga. Aö lokum er hægt aö binda krans úr þurrkuðu jurtunum. Þá er undirstaöan, eöa þaö sem bundiö er utan um, útbúin fyrst t.d. úr vir. Siðan eru blómin stráin bundin viö virinn. Ef leggirnir á blómunum eru orönir stökkir, og vilji þeir brotna get- ir þiö mýkt þá dálitiö upp meö þvi að strjúka þá meö rökum klút. Nú læt ég ykkur um áframhaldiö og óska ykkur bara góös gengis viö aö búa til blómaskreytingarnar. Ef vel tekst til, og þiö hafiö safnaö nógu af skemmtilegum jurtum núna I haust gætuð þiö ef til vill sparaö ykkur aö kaupa jólagjafir aö hluta til og gefiö vinum og kunningum þess I staö heimatilbúnar blómaskreytingar. fb Krans úr eillfðarblómum og stráum.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.