Heimilistíminn - 17.08.1978, Page 19

Heimilistíminn - 17.08.1978, Page 19
I KLATTAR MEÐ EPLAMÚS OG RJÓMA Klattar geta verið mesti herramanns matur, ef rétt er á málunum haldið. Hér eru bornir fram fjórir, fimm klattar i stafla og á milli þeirra er heimatilbúin „eplamús”. Eplamaukið er búið til á þann hátt, að epla- sneiðar eru settar i pott, eft- ir að kjarninn hefur verið tekinn úr eplinu og þau afhýdd. Látið eplin sjóða við vægan hita og i mjög litlu vatni, þar til hægt er að hræra þau með sleif. Þá er sykri bætt út i eftir þvi sem þurfa þykir og bragðlaukar hvers og eins segja til um. Klattarnir eru búnir til meB þvl að þeyta saman þrjú egg, 3 dl. af rjóma og 3 msk af hveiti. Steikib klattana á pönnu, og gætiB þess aB hafa ekki of mikla feiti á pönnunni. Fjórir fimm klattar eru svo ætlaöir handa hverjum og einum og á milli þeirra er sett epla- mauk og átoppinum er álika góBgæti Ef þiB nenniB ekki aB biia til epla- maukiö getiö þiB haft einhverja góöa sultu á milli, eöa ávexti. Þetta getur veriö ágætis eftirréttur, sannkallaBur veizluréttur, ef ekki eru allt of margir gestir. Má þá ætla aö hver borði einn skammt af klöttunum, eöa hafi maBur færri en fjóra eöa fimm klatta saman, þá tvo skammta. 19 inn

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.