Heimilistíminn - 17.08.1978, Page 31
Ljónið
21. júl. — 21. árg.
Fjölskyldunni finnst þú hafa van-
rækt hana að undanförnu, svo
réttast væri að nota helgina til
þess að bæta dr því. Þú ferð 1
ferðalag, i viðskiptaerindum, og
árangurinn af ferðinni á eftir að
koma fram i bættum fjárhag i
framtíðinni.
Sporðdrekinn
23. okt. — 22. nóv.
Fjölskyldan skilur þig, og veitir
þér umhyggju og ástúð, sem þig
hefur lengi vantað. Haltu þig þvf
heima við. Allt útstáelsi getur
haft aivarlegar afleiðingar fyrir
þig. Þú hefur gert nógaf þér I bili.
Bogmaðurinn
23. nóv. — 20. des.
Þú þarft að liu'ga betur aö fjár-
málunum en þú hefur gert siðustu
vikur og mánuði. Atliugaðu, hvort
ekki er hægt aö fá dálitla auka-
vinnu. Þér mun ekki veita af
aukaskildingum. Sendu skeyti i
stað þess að skrifa bréf, sem þú
hefur lengi beðið með að skrifa.
Meyjan
22. ág. — 22. sep.
Það er ekkert athugavert við
vinnulöngun þfna, en þó skaltu
ekki lofa of miklu, þá getur komið
að þvi, að þú getir ekki sinnt
starfinu sem skyldi. Það á margt
óvenjulegt eftir að gcrast innan
veggja heimilisins, og ailir veröa
ánægöir.
Vogin
23. sep.
22. okt.
Þú færð upplýsingar, sem vekja
furðu þfna, og þú ættir aö kanna,
hvort allt sem þér er sagt á við
rök aö styðjast. Mikið er um að
vera I skemmtanalifinu hjá þér.
Farðu f stutt ferðalag, sem þér
veröur boöið i. Það á eftir aö hafa
gott i för með sér.
I)att þér alls ekki I hug að reyna
fyrst að færa bllinn?
tsg hef þaö á tilfinningunni, að þú
heyrir ekki eitt einasta orö af þvf,
sem ég er að segja.
31