Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 3
Heill og sæll lukkulegi Alvitur, Ég hef aldrei skrifaö þér fyrr, og biö aö heilsa ruslakörfunni, meö von um aö bréfiö veröi birt. X. Hvaöa prdf þarf maöur aö maöur aö hafa til aö læra bifvélavirkjun? En flugvirkjun? 2. Ég er 13 ára og 171 cm d hæö og beinastór. Hvaö ætti ég þá aö vera þungur? 3. Hvaö þarf maöur aö vera gamall tilþess aö geta tekiö dráttarvéiarpróf? Meö fyrirfram þökk fyrir birtinguna. 5496-3459. Inntökuskilyröi I iönskóla, þar sem þú myndir læra bifvélavirkjun eru aö þú sért oröinn fullra 15 dra og hafir lokiö grunnskólaprófi eöa hliöstésöu prófi. Þaö má segja, aö flugvirkjamennt- unin sé heldur flóknari en bifvéla- virkjunin, hvaö ndmsleiöir snertir Um tvær íeiöir hefur veriö aö veija, aö læra iöngreinina hér heima, og hefur þaötekiöfimm dr, eöa faratil Bandt^ rikjanna i 18 mdnaöa skóla, og vinna svo hér heima I 3 dr, áöur en viökomandi aöili fær full réttindi sveins. Til þessa hafa vist mun fleiri haldiö úr landi til þess aö læra flugvirkj- unina, og nú eru svo margir aö læra, aö ekki veröa stööur fyrir þd alla aö námi loknu, á meöan húsnæöis- vandræöi verkstæöa eru eins og þau eru. Verkefnin ku vera meiri en nóg, en aöstööuna vantar. Aöur en grunnskólalögin tóku gildi var talaö um gagnfræöapróf eöa hliö- stæö menntun nægöi til inntöku i flug- virkjun. Mun þvi grunnskólapróf sennilega gilda i dag. Ef menn ætla aö læra flugvirkjun i Bandarikjunum þurfa þeir aö ganga undir enskupróf á vegum Bandariska sendiráösins hér í Reykjavík, og síöan er inntökupróf viö skólana úti. Ég geri ráö fyrir, aö þú mættir vera eitthvaöí kringum 60 kfló aö þyngd, en þó er aldrei gott aö segja ndkvæmlega um slikt, þegar maöur hefur ekki séö þann, sem um er rætt. Þú þarft aö vera 15 dra til þess aö taka drdttarvélaprófiö. Halló herra Alvitur! Mig langar aö leita svars h já þér viö nokkru, sem mér er algjör ráögáta. Ég er búin aö þekkja strók I fjögur dr. Viö höfum veriö mjög góöir vinir, og mér þykir ofsalega vænt um hann. Svo vildi svo til aö viö byrjuöum aö vera saman f fyrravetur og vorum saman i þrjá mdnuöi. 1 vor fór ég héöan i burtu og þá slitnaöi upp úr þessu. Þegar ég kom helm I haust var hann byrjaöur aö vera meöannarri stelpu, sem er ekki f frásögur færandi. En þaö versta viö þetta er, aö hann er hættur aö tala viö mig. Ég veit ekki tll þess, aö ég hafi gert honum nokkuö. Mér er alveg nákvæmlega sama þótt hann sé meb þessari stelpu, en ég vil bara ekki sifta vináttunni. Hvaö i ósköpunum á aö gera viö svona fólk? Og svo er þaö þetta venjulega. Hvernig eiga vogarstelpa og hrúts- strákur saman, en vogarstelpa og vogarstrákur? Hver er happaiitur vogarstelpu. Meö fyrirfram þökk, Ég biö lfka aö heilsa ruslakörfunni, Biess HH. Ekki veit ég hvort þér er nú alveg sama um strákinn, og aö hann skuli hafa gleymt þér á meöan þú varst I burtu, ogsnúiö sér aö annarri. Likiega er hann lika hræddur um, aö þú sérst eitthvaö reiö, og þess vegna reynir hannaö sniöganga þig. Þaö er heldur kjánalegt, vægast sagt barnaiegt. Ef þig langar til þess aö halda vindttu hans, veröur þú aö koma honum i skilning um,aö þú hafir ekkert á móti sambandi hans viö hina stelpuna, og aö þú sækist aöeins eför kunningsskap hans. Þú hlýtur aö geta komiö þvf svo fyrir, aö hann skilji þaö. Vogarstelpa ætti aö velja sér vin i vatnsberaeöa tvíburamerki. Annaöer ekki taliö henta sérlega vel, ab mati stjörnufræöinnar. Grænn, brúnn og bldr litur eru beztu litir fyrir vogarstelpu. Meðal efnls í þessu blaði: Fjórfættir tollverðir bls. 4 Módellín getur valdið heilaskemmdum. bls. 7 Karlar einir máttu prjóna .........bls. 8 Shakin Stevens leikur Elvis I London ... bls. 13 Læknirinn meö höfrungana.............bls. 14 Drekatré.............................bls. 16 Komiö reglu á blöðog bréf............bls. 18 Nýtt svínakjöt meö papriku og lauk .... bls. 18 Donny og Marie.......................bls. 20 Ráö undir rifi hverju................bls. 20 Ast sem fær vætu deyr ekki — Valgerður Þóra....................bls. 25 Ráö undir rifi hverju................bls. 27 Haninn meö kambinn stóra.............bls. 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.