Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 18

Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 18
kjöt með papriku og lauk Við borðum vist oftar reykt svinakjöt heldur en nýtt, en nýtt svlnakjöt getur verið einstaklega gott. Reynið þessa uppskrift að svína-schnitzel. Hún er einstaklega góð. Fjórar sneiðar af mögru, beinlausu, nýju svlnakjöti, salt, pipar. Veltið sneiðunum upp úr 1 . eggi, flnmöluðu raspi blönd- uðu með 1 tsk. paprikudufti. Steikið sneiðarnar i 4 matskeiðum af smjöri eða smjörllki. 18 Skreytið kjötið á fatinu með 1 niðurskornum lauk, 1 rauðri og 1 grænni papriku, sem skornar hafa verið niður I fina hringi. Saltið og piprið kjöt- sneiðarnar. Dlfið þeim i þeytt eggið, og siðan I raspið, sem paprikuduftinu hefur verið blandað saman við. Steikið laukinn og paprik- urnar I hluta af smjörlikinu, og gætið þess að hitinn sé ekki of mikill. Látið þetta ekki kólna. Steikið ávinakjötið þar til það er fallega gulbrúnt. Hæfilegt ætti að vera að steikja sneiðarnar I þrjár minútur á hvorri hlið. Leggið nú sneiðarnar á fat og setjið paprikuna og laukinn ofan á. Bezt er að bera þennan rétt fram með soðnum eða steiktum kart- öflum og grænmetissalati. Rétturinn er ætlaður fjórum.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.