Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 11
eyjar í nokkurs konar andlega sóttkvl svo mormónskan yröi ekki ofjarl hinnar réttu og lögteknu trilar I landinu, þjóökirkjunn- ar. Þetta vildu þessir aöilar framkvæma á þannháttaöenginnmættifara Ilandi Ur Vestmannaeyjum nema meö fullkomnu vegabréfi sem væri gefiö Ut af yfirvöldun- um og ábyrgöarkapelláninn i Vestmanna- eyjum ritaöi á þaö vitnisburö um þaö, aö viökomandi væri sannur og réttur fylgis- maöur þjóökirkjunnar. En þettakomst aldrei til framkvæmda, sökum þess aö til þess skorti lagaheimild og var þar aö auki I fullu ósamræmi viö kröfur llöandi stundar um aukiö frelsi til athafna hugsunar. En hins vegar var séra Brynjólfur Jóns- son bundinn þeim fyrirskipunum, er fól- ust i fyrrgreindu biskupsbréfi, og geröi hann þaö dyggilega aö fylgja þeim og varö jafnvel enn þá ákveönari i fram- kvæmd þeirra ætlana en séra Jón Aust- mann nokkurn tíma var. En brátt skipuöust mál svo I Vestmannaeyjum aö stefnaséra Brynjólfsvarö aönokkru fyrir þungu áfalli og komu þar til embættis- geröir nýs sýslumanns sem var vanur öörum hugsunarhætti og öörum fram- kvæmdum I þessum efnum. 2 Sjáanlegt er aö sumariö og haustiö 1853 vorugeistlegu yfirvöldin farinaö óttast aö mormónskan næöi undirtökum i Vest- mannaeyjum og ekki yröi viö neitt ráöiö. Margir þekktir og virtir borgarar 1 Eyjum voru mjöghlynntir henni,lögöu henni liö I oröi, þó þeir gengu henni ekki á hönd. Þetta var þvi sárara fyrir umrædd yfir- völd aö sumir þessara manna höföu veriö þátttakendur I undirskriftunum, er áöur var getiö. En þaö sem var óttalegast fyrir yfirvöldin var aö endurskirnir héldu áfram enda voru nii orönir til starfs aö minnsta kosti þrir prestar mórmóna I Vestmannaeyjum. Séra Jón Austmann greinir svo i tlttnefndri skýrslu sinni: „Ekki er um aö tala hvaö viö báöir prestarnir, i sameiningu höfum gjört okk- ar bezta til 1 þessu efni og þaö af heigum staö. Hann einkum þann 8. eftir trinitatis meö svo gott tilefni en ég þann 9. eftir trinitatis. (Hér mun vera um aö ræöa sunnudagana 17. júli og 24. júll 1853). En hér skal meira til en krydduö eintóm frl- heit hér skal til röggsemi og alvörugefni meö gjörvöllum krafti aö mér finnst. En segjast mætti. Þú ert laus viö þaö nú sem og svo skal líka veröa og uggir mig, eins og þyrnirinn I kirkjugaröinum venju fremur vex, muni meira eftir því fara eftir tilhlutan herra biskupsins, er ég viö þaö algjörlega laus en sem til síöu er sett- ur hripa um Mormónirliö héöan. Ég gleöst engan veginn yfir heldur glotti um tönn, sem Skarphéöinn hvernig fara muni meö Umanum um Mormónakramiö I Vestmannaeyjum. Fyrir þaö sem áöur var skeö geriég nú fulla grein en sem sagt nú hef ég enga magt, enda þótt hra prófastur minn alvarlega héldi okkur til þess báöum prestum i sumar, en þegar mér er fyrirmunaö (eftir 40 ára þjónustu I Krists embættiog sennilega vitnisburöi af próföstum mlnum, einkum slöan ég varö einn) aö yfirheyra hér eitt barn mér til ánægjuog I hverju ég þykist noldkurn veg- inn oröinn vanur viö hvaöan sem sU fyrir- munaalda er runnin, þvi skyldi mér þá aö svo vöxnu, geta viö komiö aö innláta mig I trúarbragöaheilarugls og gruvelríiö. Nei. Aörir, sem betur geta og gjöra taki viö. Abyrgöarkapelláninn veröur herklæddur til þess aö koma þvi öllu I stand og stellingar sem betur fer. En uggir mig, aö arfasáta illa muni hér brenna.” Þaö dylst ekki i þessum wöum séra Jóns Austmanns, aö hann er fullur gremju yfir framkvæmdaratrBum yfir- valdanna bæöi gagnvart honum sjálfum og I aögeröunum gegn mormónunum. En aö sjálfri skýrslunni lokinni hnýtir prest- ur þessum oröum til frekari óherzlu, og leynir sér ekki hin ákveöna andstaöa hans gegn hinni nýju trúarhreyfingu. „Þetta sklrnardót má ekki ske, utan eftir þjófa visu á nóttum. Þeir voru lengi vel örugglega vaktaöir I sumar og þeir hér viö búnir komu aö sjáfarlóninu I hvörju kaffært er, (likast því sem lús er drepin I hrossi) hvar sumir supu á hvelj- um þá sneru þeir þeim viö svo bUiö, unz þeir komu kaffæringunni (skirnarnafniö misbrúka ég ei) i dimmri þoku.” Hér kemur greinilega fram, hvernig mormónarnir endurskíröu og aö yfirvöld- in i Vestmannaeyjum hafa staðiö á móti þvl eins og þau gátu. En I þennan tlma var engin löggæzla I Eyjum, enginn lögreglu- þjónn. Þetta hefur þvi veriö framkvæmt I boöi hreppstjórans eöa sýslumannsins I samræmi viö prestana. 3 Vestmannaeyingum hélzt mjög illa á sýslumönnum sinum I þennan tima. A.C. Baumann fékk veitingu fyrir Gullbringu- sýslu voriö 1853, og hvarf þangaö um haustiö. En viö sýslumannsembættinu I Vestmannaeyjum tók danskur maöur aö nafni Andreas August von Kohl. Hann haföi veriö liösforingi I fyrra Slésvlkur- strlöinu og getiö sér þar nokkurt orö. Hann var löglæröur og var um margt at- gervismaöur. Andreas August von Kohl var fæddur I Rönne á Borgundarhólmi áriö 1814. Hann tók kandidatspróf i lögum viö Kaup- mannahafnarháskóla 1839. Aö þvi bUnu varö hann aöstoöarmaöur I islenzku stjórnardeildinni i Kaupmannahöfn og fékk voriö 1853 veitingu fyrir sýslumanns- embættinu 1 Vestmannaeyjum og tók viö embætti um haustiö. Von Kohl var venjulega nefndur kapteinn Kohl sökum þess aö hann haföi herkapteinsnafnbót. Hann varö brátt vls þess að I Vestmannaeyjum ríkti hálfgert I miöaldaskipulag og miöaldahugsunar- háttur I mörgum efnum. Fólkiö óttaöist erlenda sjóræningja og jafnvel Tyrki. Út- lendir sjómennfóru á stundum meö ráns- skap ogyfirgang og ofstopa áfiskimiöun- um og langtum fremur viö eggver og fuglabjörg Eyjanna. Þar voru þeir oft furöu nærgöngulir. Sumir töldu aö þeir næöu sér I sauðkind Ur Uteyjum aöallega I Elliöaey. Til eru sagnir um þaö aö útlendir sjó- menn rændu sauöfé I Elliöaey og sást til þeirra úr landi og voru niönnuö tvö stór- skip fullskipuö mönnum meö vopn og verjur. Þaö voru aöallega ljáir, hákaria- hnifar og fýlakeppir sem barefli. Ræningjarnirnáöust og uröufyrir stórum og miklum fjárútlátum, en var sleppt aö þvl búnu. Þjófanef heitir I Alsey. SU saga vakti I minnum manna aö þaö beri nafn af þvl aö þar hafi ræningjar farið upp á eyna og rænt þar fé. En hitt er víst aöeftir ríiiðbik siöustu aidar, iröu miklar kvartanir og kærur út af yfirgangi og ofstopa erlendra sjómanna. Geröi danska stjórnin ein- hverjar ráöstafanir iþessu efni, og kemur þaö fram i alþingistiöindum. Von Kohl sýslumaöur haföi á stúdents- árunum i Kaupmannahöfn gengiö I „Kongens Lifkorps” og varö þar undir- foringi. Hann varö liösforingi I hernum áriö 1840 og var geröur aö kapteini og flokksforingi 1843. 1 Slésvlkurstrlöinu haföi hann á hendi þjálfun nýliöa og annaöist heræfingar. Andreas A. von Kohl varö röggsamt yfirvald I Vestmannaeyjum og kom þar upp herfylkingu er var nokkurs konar her. Hann annaöist æfingar hennar I tóm- stundum og haföi mikinn áhuga á fram- gangi hennar. Hann vildi aö ungir menn gengu I herfylkinguna af fúsum vilja og frjálsum. Herfylkingin átti meöal annars aö halda uppi reglu og aga á vertiöinni og ikauptiöinni og veitti sannarlega ekki af. Hann var einlægur bindindismaöur og kraföist bindindis af herfylkingarmönn- um. Séra Brynjólfur Jónsson stofnaöi bindindisfélag I Vestmannaeyjum um 1860 og varö þaö fyrsta félag þeirrar teg- undar i' landinu. Prestur og sýslumaöur voru einhuga I þvi aö efla bindindis- hreyfingu i Vestmannaeyjum um sína daga og varö af þvi mikiö gagn og árangur. Ennú skal vikiö aö öörum þætt I starfi vonKohlssýslumanns I Vestmannaeyjum er snertí þaö mál sem hér er sagt frá, þaö er mormónahreyfinguna i Vestmannaeyj- um. 4 Eftír réttarhöldin i ágúst sumariö 1853 viröist hafa veriö hljótt um mormónana I Vestmannaeyjum um skeiö 22. september ritar séra Jón Austmann sýslumanni og spyr hann hvort Loftur Jónsson I Þór- laugargeröi sé hæfur til aö gegna sátta- n

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.