Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 21
enn fram, og eru auk þess allir saman- komnir á einum staö i heimaborg sinni, Provo. — Viö vorum reiöubúin aö fórna sjón- varpsþáttunum, ef viö heföum oröiö aö gera þaö, segir Olive Osmond. Og hún meinar svo sannarlega þaö, sem hún seg- ir. Þessi staöhæfing hennarsýnir betur en flest annaö, hversu mikils viröi fjölskyld- an og fjölskylduböndin eruOsmondunum. Piltarnir tveir, sem ekki voru i Los Angeles, voru Tom og Virl. Þeir hafa aldrei komiö fram opinberlega meö fjöl- skyldunni vegna heyrnargalla. Nú, þegar Donny og Marie-sjónvarps- þátturinn er fluttur til Provo, hefur sér- hver meölimur Osmond-fjölskydlunnar fengiö ákveöiö verk aö vinna. Virl. t.d., sér um fjármálahliöina, Tom um leik- myndirog sviösetningu, Alan skipuleggur hljómieika og annaö álika, Jay semur dansana og svona mætti lengi telja. Jay, sem kom fyrstur fram opinberlega af bræörunum, segir ákveöinn: — Hér er ekki um neina afbrýöisemi eöa eigingirni aöræöa. Viö höfum öllkomiö fram, og viö vitum, hvaö mikil vinna liggur aö baki hverrar sýningar. Þaö, sem skiptir öllu máli, er, þegar viö sjáum einhvern Osmond-inn skemmta. Þetta er fjöl- skyldufyrirtæki. Þess vegna er þetta hús fööur okkar, og bræöurnir standa aö þáttageröinni á meöan Donny og Marie koma fram. Viö tökum öll jafnan þátt i þessu, þótt við komum ekki öll fram opin- berlega lengur. Og þetta er svo sannarlega fjölskyldu- fyrirtæki, aö sögn þeirra, sem fylgzt hafa meö þvi, þegar sjónvarpsþættirnir veröa til. í hvert skipti, sem dyr opnast, birtist einhver Osmond-inn. A meöan Donny og Marieeru aö æfa hafa hinir bræöurnir nóg aö gera. Einn þeirra er kannski aö fylgja japönskum kaupsýslumönnum um fyrir- tækiö. Olive lætur fyrir berast 1 næsta húsi, þar sem hún er önnum kafin viö aö svarabréfum og svarafyrir fjölskylduna, ef einhver leitar upplýsinga hjá henni. Og George, faöirinn, er alls staöar og fylgist vandlega meö öllu, sem gerist, hvort sem þaö er hljóöupptaka, eöa hann hefur ofan af fyrir gestaleikurum milli þátta. Osmond-arnir fara ekki dult meö það, hver stjórnar öllu, sem fram fer. i aöal- inngangi hússins er mikil brjóstmynd af George Osmond, sem dæmir i öllum mál- um fjölskyldunnar. Hann talar lágum rómi, og sumum finnst þeir fremur finna Donny og Marie meö Disco Dancers. tilnærveruhansen heyra i honum. 1 byrj- un var George fasteignasali i Utah og kvæntist einkaritara sinum. Hann haföi mikiö yndi af tónlist sem og kona hans Olive, en hún lék eitt sinn á saxofón I danshljómsveit. Þau ólu börn sin upp viö tónlistina, sem allir höföu svo mikla ánægju af. Drengirnir fimm komu fram i þætti Andy Williams og vöktu þegar i staö geysilega athygli. George kom þá til skjalanna ogtókaösér stjórninaá frekari söngferli þessara undrabarna sinna. Olive segir, þrátt fyrir öll kvenréttindi: — Ég held aö timi hafi veriö kominn til þess aö pabbi færi aö stjórna aftur á heimilinu. Starf konunnar er aö annast heimiliö og gera þaö aö ánægjulegum samastaö eiginmannsog fjölskyldu. Hann veröur aö sjá okkur farboröa, stjórna þvi sem stjórna þarf og vernda fjölskylduna, ogef þaöbregzter vonaö illa fari. Osmond-arnir eru mormónatrúar, og fjölskyldutengslin eru mormónum mjög mikilsverö. George Osmond kraföist þess alltaf af bömum sinum, aö þau kæmu beint heim úr skólanum til þess aö taka þátt I heimilisstörfunum og þvl, sem fjöl- Framhald á 26. siðu. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.