Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. Nú er réttí tlminn til þess að kynna félögum þlnum og vinum fyrirætlanir þfnar. Þeir eru mót- tækilegir fyrir flest þessa stund- ina. Reyndusamt aö tala skýrtog skilmerkilega, annars veita þeir þér ekki áheyrn lengi. Þú færö fréttir af þvi, aö þú hafir unniö mál, sem þú þurftir aö fá dæmt i. Þaö færir þér töluverða peninga i aöra hönd. Timinn er sérlega heppilegur til ferðalaga, þótt veöriö sé ekki sem bezt. Þaö er betra annars staðar en heima hjá þér. eftir aö hafa mikla skemmtun i fór meö sér. Þú mátt alis ekki hafna þvl. Láttu nú skeika aö I sköpuöu. Þá getur ekki alltaf ráö- ið, hvernig vindurinn biæs. Þér berast blóm, sem þú mátt þakka vel fyrir, og endurgjalda á ein- hvern hátt. Nú er rétti timinn fyrir ykkur, Liklega er stööuhækkun á næsta sem eruð ógift, aö llta i kringum leiti, að minnsta kosti ef þústekk- ykkur. Þaö er úr mörgu aö velja! ur ekki I burtu úr vinnunni vegna Þeir sem eru I hjónabandi mega g smávægilegrar miskiiöar viö einn búast viö óvæntum heimboöum, af vinnufélögunum. Láttu heppn- sem geta oröið spennandi. || ina ráöa um ákvöröun, sem þú ert ■ I þann veginn aö taka i m jög þýö- I ingarmiklu máli. Finnið fimm atriöi sem ekki eru eins á myndunum. Sjá bls. 39. 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.