Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 6
Labbe frá Stavangri leitar hér i farangri á færibandi hundum og lögreglan álika mörgum, en i Noregi eru samanlagt aöeins 16 hundar hjá þessum tveimur stofnunum. Hundaskólinn sænski er mikilsvirtur á sinu sviöi. Þar eru þjálfaöir blindrahund- ar, varöhundar, „hasshundar” og lögregluhundar svo nokkuö sé nefnt. Einnig er þar stærsta þjálfunarstöö shæfferhunda i heiminum. Þaö nýjasta ihundaskólanum eru eitur- hundar, sem eru sér þjálfaöir í þvi aö þefa uppi timbur, sem Uöaö hefur veriö meö sérstöku skordýraefni, sem taliö er aö valdi krabbameini. 1 Finnlandi er nefni- lega aöeins heimilt aö nota „hreint” timb- ur i framleiöslu papplrs, sem nota á I um- búöir utan um mat. Einhverjum hugvitssömum manni datt i hug, aö eins mætti nota hunda til þess aö þefa upp timbur, sem Uöaö hefur veriö meö þessuskordýraeitrieinsog tilþess aö þefa uppi eiturlyf eöa fikniefni. Áöur voru tekin viöarsýni Ur viö, sem senda átti til pappirsvinnslu og þurfti aö rannsaka þau á rannsóknarstofu, en nú nægir aö láta hundana þefa af viönum. 1 tilraun.sem gerö var, fann hundur tvo trjáboli, sem úöaöir höföu veriö, og höföu fariö saman viö heilan stafla af „hrein- um” viöarbolum. Tók þaö hundinn ekki nema fjórar minútur aö þefa uppi þessa eitruöu stofna, en þeir hitföu aö auki legiö I tvö ár á árbotni, og eitt ár á landi, eftir aö þeir höföu upprunalega veriö úöaöir. Stööugt er veriö aö leita aö nýjum verkefnum fyrir hunda á Hundaskólan- um. Þaö er sagt mjög þýöingarmikiö aö hafa þjálfun allra hunda, þótt til misun- andi starfa séu, undir einu og sama þakinu, vegna þess aö á þann hátt geta þjálfararnir betur valiö réttan hund i rétt hlutverk. Mjög rólegir hundar geta veriö ómögulegir varöhundar, en hins vegar mjög vel til þess fallnir aö leita aö flkni- efnum. Norskir fikniefnahundar? Hundaskóli norska hersins I Dröbak muneinnig vera aö þjálfa „hasshunda”. Einn af yfirmönnum skólans, Ulf Andreassen, segir, aö veriö sé aö þjálfa „hasshund” sem nota eigi á vegum hers- ins til leitaraö fikniefnum. Siöar er i ráöi aö halda áfram aö þjálfa hunda til fleiri verka. — Viö ætlum einnig aö fara aö þjálfa hunda til eiturlyfjaleitar fyrir bæöi lögreglu og toilgæzlu. Þaö er um aö gera aö hafa sem mest af þessu á einum staö, segir Andreassen. Hann segir ennfremur, aö vel geti svo fariö, aö i framtiöinni geti skólarnir, sá norski og sá sænski, skipzt á hundum, þar sem búast megi viö, aö svo fari, aö annar hvor skólinn veröi kominn meö of mikiö af sams konar hundum. Þvi er ekki aö vita, nemahundar norsku tollgæzlunnar hafi norsku aö móöurmáli I framtiöinni, þótt þeir sem nú eru i þjón- ustu gæzlunnar „tali” sænsku. ÞFB 6

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.