Heimilistíminn - 09.11.1978, Page 37

Heimilistíminn - 09.11.1978, Page 37
með stóra kambinn en teikningar eftir Chu Hua-chieh Hann kom þar sem hann hitti fyrir kaninubú og langa&i til þess aö sjá hvort hann væri ekki fallegri en ein af kaninun- um. — Mérþykir þetta leittsagöi kaninan — en ég þarf aö láta klippa mig. Ajþ lokum hitti haninn gamlan hest sem varpö flytja korn..— Hvers vegna vill enginn bera sig saman viö mig? — Feguröin kemur ekki einungis fram I þvl sem sést, svara&i hesturinn, — heldur þvi hvort eöa hvernig þú getur hjálpaö ö&rum. Þá kom haninn aö tjörn og langaöi til þessaö ræöa málin viö frosk sem þar var fyrir. — Fyrirgeföu félagi,sagöi froskur- inn. — Ég þarf endilega aö eltast viö þessi ótætis skordýr. Haninn skammaöist sin heil lifandis ósköp. Hann gengur ekki um lengur og hælir sér af útliti sinu. Hann fer snemma á fætur á h verjum morgni og galar til þess aö vekja mennina. Þannig hjálpar hann tll. Lánið ekki áhyggjur... ián- ið peninga og áhyggjurnar koma af sjálfum sér. Þegar foreldrar eru of veikgeðja til þess að ala upp börn sín kalla þeir það sálfræði. Dugleg stúlka getur haldið karlmanni I hæfilegri f jar- lægð án þess að sleppa af honum takinu. Það# sem konan mín á og ekki er hægt að fara í fyllir tvo skápa. Hið slæma er gott/ þegar eitthvað enn verra gerist. Sérhver kona ætti að hafa tvo menn... eiginmanninn og annan til þess að bera saman við hann. Svolitil skynsemi gæti komið í veg fyrir fjöl- marga skilnaði... og hjóna- bönd lika. 37

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.