Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 20
/ aDonny Iflcifie AÐEINS LlTIÐ BROT AF STÓRRI, SAMSTILLTRI FJÖLSKYLDU iö orðiö ljóst, hve þau þjáöust af mikilli heimþrá i Los Angeles. — Þar voru sjö barna okkar, en tveir elztu drengirnir bjuggu meö fjölskyldum sinum i Provo. Viö söknum þeirra óskaplega. Það er mjög þýöingarmikiö fyrir okkur, aö halda fjölskyldu og heimili saman, og i rauninni mun þýðingarmeira heldur en sjónvarps- þættirnir og framtiö þeirra. Hljóðupptökusalir og annað meira I fyrrahaust tilkynntu svo Osmond-arn- ir fulltrúum ABC, aö ákveöiö heföi veriö aö fjölskyldan flyttist til Utah. Þegar hentugt húsnæöi fannst þar ekki, var kall- aður saman fjölskyldufundur og ákveöiö aö hefja byggingaframkvæmdir. Bygg- ingin tók fimm mánuði og kostaði 3.5 milljónir dollara, sem f jölskyldan lagöi af mörkum sjálf. Þarmeö var kominn sjón- varpsupptökusalur i Provo, sem jafnast á viö þaö bezta i öörum borgum. Sjónvarps- þættinum var borgiö. Osmondarnir koma borgin eftir að draga til sin fjölmarga skemmtikrafta. Osmond-fjölskyldansemsetthefur á fót áðurnefnt fyrirtæki er einmitt sú sama, sem þekkt er fyrir söng sinn og dans i sjónvarpi i' Bandarikjunum. Þetta eru átta piltarog ein stúlka, sem fyrst komu fram opinberlega fyrir áratug i sjón- varpsþætti Andy Williams. Siðan hafa systkinin komiðfram á hljómleikum bæöi i Bandaríkjunum og annars staöar, i næsturklúbbum og i sjónvarpsþáttum og eru alltaf jafnvinsæl. Þar sem flestir sjónvarpsþættir eru framleiddir I Los Angeles, bjó fjölskyldan þar til skamms tima mestan hluta ársins. Allt benti til þess að þvi yröi ekki breytt á næstunni, þegar Donny og Marie tóku til viö sinn eigin sjónvarpsþátt fyrir 3 árum hjá sjónvarpsstöðinni ABC. Nú er fjóröa ár þáttarins aö hef jast, en nú verður hann sendur út frá Provo en ekki Hollywood. Olive Osmond, móöirin og hiröskáld fjölskyldunnar, segir, aö flutningurinn hafi veriö ákveöinn, þegar öllum hafi ver- Þar til fyrir einu ári vissu menn fátt eitt um borgina Provo i Utah annað en að þar væri Brigham Young-háskól- inn, og að hún væri skammt frá Salt Lake City, þar sem Mormónar settust að endur fyrir löngu. Núhefur verið sett á fót í Provo fyrirtæki Osmonds, Unlimited, og ekki er óliklegt, að það eigi eftir að gera Provo að mikilli borg i skemmtiiðnaði Bandaríkj- anna. I Provo hefur veriö komiö upp sjón- varpsupptiSiusölum, sem jafnast á viö þaö bezta i Hollywood, og sennilega á Alan, MeriU, Marie, Donny, Wayne og Jay.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.