Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 09.11.1978, Blaðsíða 7
GETUR VALDIÐ HEILA- SKEMMDUM Drengurinn á myndinni er aö lima saman plastmódelbfl. (Tlmamynd Tryggvi.) Vlða leynast hætturnar! Nýlega barst okkur I hendur eintak af sænsku læknablaði, þar sem skýrt er frá bráða- birgðaniðurstöðum rannsóknar, sem gerð hefur verið á skaðsemi lims, og ýmislegs annars, sem notað er við að byggja ýmislegt úr plastmódelum. í blaöinu segir, aö haustib 1977 hafi nokkrir sjúklingar komiö á göngudeild og allir þjáöst af svipuöum sjúkdómi,—eöa einkenni þau, sem fram komu hjá þeim voru öll mjög lik eöa eins. Einn þeirra, sem á göngudieldina kom kvartaöi yfir ótrúlega mikilli þreytu, svima, óþægindum margs konar og höföu verk. Sagöist hann hafa þjáöst af þessu undanfarna þrjá eöa fjóra mánuöi. Minnisleysi hrjáöi sjúklinginn ennfremur. Viö rannsókn kom i ljós aö breytingar höföu oröiö á beinmerg og taugakerfiö haföi einnig oröiö fyrir áhrifum. Sjilklingurinn, sem hér um ræöir, var I hópi unglinga sem mikiö höföu gert aö þvi aö byggja plastmódel undanfarin ár, en þó ekki allir jafnmikiö. Viö palstmódel- smiöina eru notuö lim, leysiefni og litir auk hreinsiefna, semöll innihalda marg-. vlslegar geröir uppleysanlegra efna. Var ntl ákveöiö aö gera frekari athuganirá hópi unglinga, sem allir höföu haft gaman af plastmódeismiöi, og var þaö meö tilliti til þess, aö komiö hefur I ljós, aö verkamenn, sem vinna þar sem leysiefni, sem hér um ræöir eru notuö, hafa oft oröiö fyrir alvarlegum óþæg- indum þar af. Hafa nú sænskir vfsindamenn fylgzt meö tveim unglingahópum, og eru 11 I hvorum hópi. I öörum hópnum eru þeir sem stundaö hafa módelsmiöa en i hinum unglingar, sem ekki hafa gert þaö. Rannsóknin hefur veriö framkvæmd meö viötölum, sálfræöilegu m athugunum, og einnig hafa sýni veriö könnuö á rann- sóknarstofum. Þá hefur einnig veriö athugaö, aö hve miklu leyti sá, sem vinnur aö módelsmiöi, veröur fyrir áhriíum efnanna, sem hann vinnur meö, viö þær aöstæöur, sem venjulega eru fyrir hendi f heimahúsum, þar sem unglingarnir skemmta sér viö smiöina. Tveir i módelsmiöahópnum hafa sýnt persónuleikabreytingar. Þá hafa komiö fram áhrif efnanna á litla heilann og taugakerfiö. Breytingar þær, sem sjáan- legar og finnanlegar eru h já unglingunum eru sambærilegar viö breytingar, sem komiö hafa I ljós hjá verkamönnum, sem vinna f efnaiönaöi, þar sem svipuö efni eöa samskonar eru fyrir hendi, og finnast i limi og ööru, sem módelsmiöirnir hafa undir höndum. Efnin, sem eru .1 áöurnefndum módel-litum, limi o.fl. eru trikloretylen, toluen, xylen og einnig bensin. Þegar mikiö er notaö af efnunum mettast andrúmsloftiö yfir boröinu, sem unniö er viö, og smiöurinn andar efnunum aö sér I miklu magni.En þvi mjög þýöingarmikiö aö góö loftræsting sé þar sem veriö er aö vinna meö þessi efni. Vegna þeirra allvarlegu áhrifa, sem komiö hafa fram hjá sjúklingum, sem mikiö hafa stundaö palstmódelsmiöi leggja læknarnir til, sem unniö hafa aö þessari rannsókn, aö limiö veröi sérstak- legamerktsem hættulegt, og aö þaö veröi ekki selt börnum. Slik merking mun reyndar eiga sér staö i Sviþjóö, en þrátt fyrir þaö er módellimiö selt i leikfanga- verzlunum, og aöalkaupendurnir eru börn. Nú er taliö llklegt, aö frá og meö næstu áramótum, veröi bannaö aöselja börnum undir 14 ára aldri ,,hobby”-lim svokallaö I Sviþjóö. Þá segja neytendasamtök þar, aö fólk hafi taliö, aö þegar stóö á liminu, aö þaö væri ekki æskilegt ihöndum barna þá væri átti viö smábörn.en sem sagt: hér er átt viö bæöi börn og unglinga, og senni- lega geta þessiefnihaft jafnskaöleg áhrif á alla, sem þau nota, ef ekki er fariö varlega meö þau. Þfb. 7

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.