Heimilistíminn - 18.01.1979, Síða 10

Heimilistíminn - 18.01.1979, Síða 10
feröir sinar og fleira, en sérstaklega um ættfræöi og mannfræöi og yfirleitt allt, er dreif á dagana. En þvl miöur hafa þessi rit ekki varöveitst nema aö litlum hluta, og er aö þeim mikill skaöi. Jón Jónsson frá Þórlaugargeröi, fóstur- sonur Lofts Jónssonar, kvæntist Onnu Guölaugsdóttur frá Ketilsstööum I Mýrdal, þegar þau komu vestur. Þau numu land 1 Spanish Fork, og bjuggu þar góöu búi til hárrar elli. Þau áttu fjögur börn. Jón geröist fjölkvænismaöur, eins og fleiri Islendingar þar I Utah. Ingibjörg Jónsdóttir, Skúlasonar hét önnur kona hans og áttu þau fjögur börn. Sonur þeirra var Loftur Jóhnson byggingarmeistari og söngfræöingur. 1 ófriöinum, er mormónar áttu viö Indlána, var Jón skipaöur varömaöur I Sepete County, og fluttist þangaö meö fjölskyldu slna og bjó þar meöan á strlö- inu stóö. En ekki er þess getiö, aö hann hafi tekiö þátt beinlinis I ófriöinum, aö- eins veriö varömaöur og gætt skyldu sinn- ar vel og vandlega. Hann varö hinn mesti merkismaöur I öllum greinum. Guörún Jónsdóttir frá Þórlaugargeröi, fósturdóttir Lofts Jónssonar, giftist aldrei, og þaö I sjálfu mormónalandinu, Utah. Hún varö hin mesta merkiskona og andaöist I hárri elli I Spanish Fork 28. september 1916. Vigdls Björnsdóttir frá Hjallanesi á Landi var einn feröafélagi Lofts og Magnúsar. Hún var ættuö úr Landeyjum. Vigdis fluttistekki þegar I staö til Spanish Fork. En áriö 1869 giftist hún enskum manni, William Holt aö nafni. Bjuggu þau rausnarbúi I fjölda ára, og voru inikils metin af tslendingum, og var henni likt viö Auöi djúpúögu eöa Olöfu rlku á Skaröi á Skarðsströnd. Hún var ljósmóðir og læknir I Spanish Fork og þar I grenndinni og heppnuöust störf hennar sérstaklega vel. Hún varö aö miklu liöi á frumbýlisár- unum meöan erfitt var aö fá lækna, og fólkiö var fátækt og haföi litil efni til aö leita til lækna langa leiö. Frá henni veröur sagt slöar. Heimildirnar um fyrstu mannflutninga til Vesturheims, eru fremur góöar, miöaö viö þaö sem slöar varö um þá. En þrátt fyrir þaö, eru nokkur atriöi, sem erfitt er aö greina. Meöal þeirra er, hver var feröafélagi Þóröar Diörikssonar vestur, Haustfífill Hvað meinar þú, fifill, sem fagran koll mót fölbleiku ljósi réttir? Samt veiztu, að haustið mun taka sinn toll, að túngrösin föina og hemar á poll og landið mót gjósti sig grettir. Við grámózku haustsins þú stingur í stúf. Ég stari á koliinn þinn bjarta, og minning í hugskoti litil en ljúf, sem lá bak við atvikin sárbeitt og hrjúf, hún vaknar og vermir um hjarta. En koma þin, fifill, til einskis nú er: hver einasti blómálfur grætur og laufið á trjánum, það fölnar og fer að fjúka, þvi nú rikir október, og vist komnar veturnætur. Gísli Haildórsson i Króki og hann getur um I ferðasögu sinni og lánaöi honum 80 dali til aö komast vestur. Sumir hafa giskaö á, aö hann hafi verið Guömundur Guömundsson gullsmiöur, en óllklegt er þaö, aö hann hafi slitiö félags- skap viö landa slna, og þess hafi ekki verið getiö, þar sem hann var einn af aöalleiötogum hreyfingarinnar. En liklegra tel ég, aö hér sé aö ræöa um 17. manninn er fór til Utah á þessum ár- um, og sé hann óþekktur. Ef til vill er þaö einhver Islendingur, er var I Kaupmannahöfn, og engar heimildir eru til um. Þaö má gera þvl skóna, aö fleiri Islend- ingar hafi fariö til Vesturheims á 6. áratug slöustu aldar, þvi vitað er, aö sum- ir Islendingar sem voru I Kaupmanna- höfn hurfu algerlega, og ekkert er um þá vitaö. Þaö er auövitaö ekki vlst, aö þeir hafi fariö til Utah. Þessum atriöum verö- ur ekki svaraö aö svo komnu máli, og ef til vill veröur þeim aldrei svaraö. Framhald. HVAÐ VEIZTU 1. Hvaö heitir bróöir Baudouins konungs? 2. Hvaöa land liggur milli Pól- lands og Ungverjalands? 3. Eftir hvern er lagið My Old Kentucky Home? 4. Hvaö er sjónvarpsþátturinn Rætur i mörgum þáttum? 5. Hvaöa bók I bibliunni er kölluö Deuteronomium? 6. Nýlega minntist Neskaupstað- ur kaupstaöarréttindaafmælis sins. Hvaö gamall er kaupstaöur- inn? 7. Þaö hefur þótt efni I blaðafrétt- ir aö einn af Islenzku togurunum býöur áhöfn upp á gufubað og lit- sjónvarpstæki, frekar tvö en eitt. Hvaöa togari er þetta? 8. Hvenær veröur Listahátiö næst i Reykjavik? 9. Hver var valinn Iþróttamaöur ársins áriö 1956, sá fyrsti sem hlaut þann titil? 10. Guðmundur G. Hagalin átti nýlega merkisafmæli. Hversu gamall varö hann? Lausnin er á bls. 39 10

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.