Heimilistíminn - 18.01.1979, Page 36

Heimilistíminn - 18.01.1979, Page 36
Gauti Hannesson Föndur-hornið Bréfahaldari Efnið i bréfahaldarann er 3 millimetra þykkur krossviður og þarf liming krossviðarins að vera i góðu lagi svo að ekki hrökkvi flisar úr þegar farið er að saga hann. Bezt er að nota birkikrossvið. Sagað er út með frekar finu sagarblaði og saga þarf mjög varlega þvi að grindin er veik. Tvær hliðarplötur þarf að smiða, einnig úr þunnum birkikrossviði og er stærð þeirra: 133x75 millimetrar. Þessar hliðarplötur limast innan á endastykkin tvö, þau, sem við sjáum á myndinni. Fyrst þarf þó að lima plöt- una X á botninn og er þá búið að gera skáa á hana (sjá mynd). Sliða þarf vel með finum sandpappir hlutina fimm, áður en limt er saman. Siðast er lakkað eða bæsað og lakkað. 36

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.