Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 15.02.1979, Qupperneq 3

Heimilistíminn - 15.02.1979, Qupperneq 3
Alvitur. ívaiarbK'tum Hæ Alvitur, eöa alvitra! Ég hef reynt aö skrifa þér áöur, en ruslakarfan alltaf fengiö aö gæöa sér á bréfunum. Ég er meö svo stóra hvita bletti á tönnunum, sérstaklega framtönnun- um, er eitthvaö hægt aö gera viö þessu? Hvernig fara saman vatnsberi og vatnsberi sem hjón? En sem vinir? En vatnsberi og tviburi, sem vinir? en sem hjón? Geföu mér gott ráö til þess aö hætta aö naga neglurnar. Bless Alvitur eöa Alvitra HD I þetta sinn fær ruslakarfan ekki bréfiö þitt HD. Ég er hrædd um, aö ekki sé hægt aö laga blettina á tönnun- um. Þó ættir þii aö ræöa máliö viö tannlækni. Þarsem ég erekki vissum, aöhann sé aö finna I þinni heimabyggö geturöu kannski spurt lækninn ráöa. Fólk ætti aö geta eignazt vini i hvaöa stjörnumerki sem er, en varöandi hjón, þá hæfir vatnsberanum vist bezt aö velja sér maka úr tvibura- eöa vogarmerkinu. Og aö lokum er komiö aö nöglunum. Þaö er erfitt aö hætta aö naga neglurn- ar, sérstaklega, ef fólk hefur nagaö þær lengi, og langtupp i kviku. En þaö geturþó tekiztmeö miklum viljastyrk. 1 fyrsta lagi hef ég vitaö þaö reynast mörgum vel aö snyrta daglega neglur sinar meö þjöl. Láta aldrei vera á þeim horneöa annaö álika, sem getur oröiö til þess aö byrjaö sé aö narta i þaö. Svo er til I lyfjabiiöum i Reykja- vik nokkurs konar lakk, sem bera á á neglurnar og koma i veg fyrir, aö menn nagi þær, vegna þess aö þaö er heldur bragövont. Ef þetta lakk er ekki til i þorpinu heima hjá þér.ættir þil aö skrifa eöa hringja i einhverja lyfjabúöina i Reykjavik, og biöja um, aö þaö veröi sent til þin i póstkröfu. Þvoöu þér oft um hendurnar og burstaöu neglurnar meö höröum bursta og svo skaltu taka vitamln og kalk til þessaöþærvaxieölilega og liöi ekki af neinum skorti. Og aö lokum skaltuhugsa um þaö i hvertskipti sem puttarnir færast upp aö munninum, aö þú sért hætt aö naga neglumar og reyna aö hafa eitthaö á miili hand- anna. Hver veit nema þetta gangi þá hjá þér, eins og þaö hefur gengiö hjá mörgum öörum. Og svo kemur saga um strák sem nagaöi neglurnar. Hann fór i sveit og haföi þá nokkuö á undan boriö lakkiö á neglur sér, og þær voru heldur farnar aö lagast. Móöir hans óttaöist aö nii færi aUt I sama horfiö aftur, þegar 'ekki var hægt aö fylgjast meöpilti. En þá eignaöist hún óvæntan liösmann og hvaö helduröu aö þaö hafi veriö. Þaö voru óhreinindin og skiturinn. Strák- urinn var Uti allan daginn i sveitinni og skitugur um hendurnar og þaö svo, aö hann gat ekki hugsaö sér aö stinga puttunum upp i sig. Þegar hann var svo sóttureftir tæpan hálfan mánuö og mamman leit meö skelfingu og ótta á hendurnar og bjóst viö aö sjá þar nagöar neglur, kom annaö i ljós. Neglurnar voru orönar heillangar og hinar „kræsUegustu” sorgarrendur undir hverri einustu þeirra! Sæli Alvitur. Mig langar til aö spyrja þig um fósturskólann. Hvaö þarf maöur aö vera gamall til aö fá inngöngu? Hvaöa fög eru kennd? Er heimavist I skólan- um, eöa veröur maöur aö Utvega sér sjáifur þak yfir höfuöiö. Hvaö er námstiminn langur? Ekki meira um fósturnámiö. En segöu mér allt happa og glappa um vogina og svo er þaö vist ekki fleira. Meö fyrirfram þökk fyrir birting- una. 300 AK Ég er alveg hissa á þvi' hvaö margir spyr ja um F ósturskólann eins oft og ég hef sagt frá honum, en ég ætla aö stikla á þvi stærsta enn einu sinni. Hvaö aldurinn varöar, þá þarf nem- andinn aö hafa stúdentspróf og ræöst hann nokkuö af þvi. Ekki mun vera heimavistl skólanum, svo fólk veröur aö útvega sér húsnæöiö sjálft. Náms- timinn er þrjú ár og námiö bæöi bók- legt og verklegt. Þeir, sem i vogarmerkinu eru.eru yfirleitt nokkuö heppnir, en þeir eiga þó sina happaliti og fleira. Happalit- irnireru grænn.blár ogbrUnn. Happa- steinareruópalar. Happadagarnir eru miövikudagaroglaugardagar, en þeir ættu aö gæta sin á föstudögunum. Agústmánuöur er happamánuöur, en september er ekki eins góöur og ætti þá aö fara varlega. Vatnsberar og tvl- burar hæfa vogarfólki bezt ef um hjU- skap á aö vera aö ræöa. Meðal efnis í þessu blaði: Gallabuxnadrottning I Jórdaniu......bls. 4 Nú þarf líka að greiða fyrir loftið.bls. 6 Gallabuxur og keisaraskurðir.........bis. 7 Framfarir í siglingum og landsþekkingu á 18. öld..................................bls. 8 Kate Bush............................bls. 11 Fá blómen fallegar gjafir............bls. 14 Litill dúkur I staðinn fyrir stóran..bls. 16 Hænsnafrikassé..........................bls. 18 Rósatertan góða.........................bls. 19 Nepal-auðæfin felast í snjónum.......bls. 20 Stúlka í slökkviliðið og karlar segja upp bls. 26 Innréttiðkjallara og ris................bls. 36 3

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.