Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 15.02.1979, Qupperneq 4

Heimilistíminn - 15.02.1979, Qupperneq 4
Noor al-Hussein drottning I Jordanlu. segir Ljós Husseins f M — Mér fínnst ég ekki vera neitt sérstök, segir Noor al-Hussein drottning (Nafnið þýðir Ljós Husseins). Hún er fjórða kona konungsins i Jordaniu. — Mér finnst erfitt að gera mér grein fyrir þvi að ég skuli vera komin í þá að- stöðu að fólki þyki ég merki- leg. HvaB sem þessu liöur, þá verBur ekki fram hjá þvl komizt aB þessi 27 ára gamla stúlka, eina drottning heimsins.sem er fæddur BandaríkjamaBur er I einstæBri aBstöBu. HUn hét áBur Lisa Halaby og er dóttir fyrrverandi stjórnarformanns Pan Am. Og hvernig skyldi henni nú liöa aB- eins tæpu ári eftir aB hUn giftist Jordaniu- konungi. HUn er arkitekt meB próf frá Princeton háskóla frá árinu 1974 og þar var hUn bæBi álitin gáfuB og töluvert mikil kvenréttindakona. NU býr hún i konungs- höll I Jordaniu. — EkkierhægtaBsegja, aö viö lifum aö vestrænum hætti i miöri arablsku eyöi- mörkinni, segir hUn. ÞaB þýöir þó ekki aB Lisa sé alveg bUin aö leggja á hilluna áhyggjulausan llfsmáta sinn frá fyrri dögum. Umhverfis sundlaug konungs- hallarinnar má sjá liggjandi plötualbUm meö Saturday Night Fever og Frank Sinatra. Þess ber þó aö geta aB Frank Sinatra er yfirleitt algjörlega bannaöur alls staöar I Araba-löndunum, vegna þess aB þar erlitiö á hann sem stuBningsmann IsraelsbUa og GyBinga yfirleitt. Þegar Lisa þarf aB taka á móti gestum klæöist hUn þjóöarbUningi arabiskra kvenna, madragh, en á daginn, þegar ekkerter um aö vera valsar hUn um á blá- um gallabuxum, og þaö meira aö segja af „þessari góöu gömlu amerisku gerö, Levis”, sem viö meira aB segja þekkjum hér á Islandi. Þetta geröist allt mjög skjótt. Þaö byrjaöi meö leynisambandi Husseins og hennar. Svo fór hUn aB vinna hjá jór- danska flugfélaginu Amman og hUn viöurkennir: — Hugmyndin kom eigin- lega ekki upp i hug mér fyrr en á þvf augnabliki sem hann baö mln. Konungur- inn bryddaBi á þessu þegar viö vorum tvö ein og sátum aö snæöingi I höllinni. Þeg- ar konungurinn hikaöi kom Lisa honum á 4

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.