Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 15.02.1979, Qupperneq 7

Heimilistíminn - 15.02.1979, Qupperneq 7
Þröngar gallabuxur og tíðir keisaraskurðir Nýlega rakst ég á smáklausu í sænsku blaði, þar sem varað var við þvi, að stúlkur gengju í allt of þröngum gallabuxum. Læknar hafa nefnilega komist að þeirri niðurstöðu, að sam- band sé milli hinnar þröngu gallabuxnatízku og síf jölgandi keisaraskurða. Telpur jafnt sem ungar stúlkur troða sér í gallabuxur, sem stundum hefðu verið taldar ekki bara einu heldur mörgum númerum of litlar. Gallabuxnaefnið er stift, sérstaklega fyrst eftir þvott, og það keyrir saman harðnaða mjaðmagrind stúlknanna. Af þessu leiöir að þegar stúlkurnar vaxa úr grasi, og verða barnshaf- andi og komið er að þvi að þær ali börn sin, geta þær það ekki á eðlilegan hátt. Grind þeirra er orðin allt of þröng. A margan hátt minnir þetta helzt á fætur kvennanna I Klna, sem eitt sinn voru reyröir, allt frá fæöingu til grafar. Aö sjálfsögöu uxu þeir ekki, og fætur fulloröinna kvenna voru lftiö stærri en fætur kornabarnanna. Af þessu ætti hver heilbrigö stúlka aö sjá, aö þröngu gallabuxurnar geta gert mikiö tjón. En þaö þýöir vlst ekki mikiö aö vera aö ræöa mál sem þetta, þvi aö þaö er tlzkan sem ræöur, og skynsemin kemst þar hvergi aö. 1 framhaldi af þessu verö ég svo aö geta þess, aö fyrir nokkru kom ég inn I eina af tlzkuverslunum Reykjavlkur meö lltinn strák, sem ætlaöi aö kaupa sér gallabuxur. Ungur piltur, sem sannarlega vissi hvaö var I tlzku og hvaö ekki, afgreiddi okkur. Eins og tizkan bauö, kom hann meö allt of litlar ga.llabuxur, sem sá minni mátaöi. Hann haföi áuövitaö komiö I bilöina til þess aö fá sér þröngar buxur, en þegar I þær var komiö, leiö honum ekkert allt of vel. Eg baö þá um næsta númer fyrir ofan, en afgreiöslu- maöurinn sagöi strax, aö I þeim gæti sá litli alls ekki látiö sjá sig. Þaö yröi óttalegt. Sjálfur sagöist hann alltaf veröa aö leggjast upp I rúm, þegar hann væri kominn I buxurnar á morgnana, til þess aö geta dregiö upp rennilásinn. Nú runnu tvær grlmur á unga kaup- andann. Honum leiö greinilega skelfi- lega I þröngu buxunum, en úr þvl þær áttu svona aö vera, var þá ekki bara rétt aö þjást. Ég tók þá á mig rögg, og sagöi, hvort viö gætum nú samt ekki fengiö aö sjá einu númeri stærra. Meö snúö sagöi afgreiöslumaöurinn, aö viö gætum þaö svo sem, þótt þaö væri alls ekki passandi. Buxurnar fengum viö, og sá litli andaöi léttara þegar hann var kominn I þær. Þaö hefur enginn hvartaö enn yfir þvl, aö þær séu ekki alveg nógu þröngar til þess aö þurfa aö sitja f á skólabekk hálfan daginn. Þá heföi legiö viö, aö renna heföi þurft niöur lásnum á þeim fyrri, ef nokkur leiö átti aö vera aö anda. Segja má, aö þaö sé næsta óþægi- legt, þegar afgreiöslufólk tekur af manni ráöin I verzlunum, um þaö hvaö kaupa skal, sérstaklega, þegar veriö er aö kaupa fyrir eöa á börn. Aö sjálf- sögöu eru allar ráöleggingar þakkar- veröar, ef þær eru til hins betra, en 1 tilfellum sem þessum geta ráö allt eins gert illt verra. Litli drengurinn heföi aldrei I þessar buxur fariö, þar sem hann var ekki vanur aö ganga I svona þröngum fötum, og þar meö heföu peningarnir veriö glataöir, en kannski heföu þá lika selzt aörar bxur fljót- lega, þvi allir þurfa þó aö eiga galla- buxur! fb kosta stöövarnar ekki neitt. — Tækin eru ekki seld heldur leigö gegn helmingaskiptum, segir Miller. Meö öör- um oröum fær framleiöandinn helming- inn af þvl sem inn kemur, og eigandi stöövarinnar hinn helminginn. Nik-o-Lok hefur veriö starfandi allt frá árinu 1910, og framleiöir þaö m.a. læsingar fyrir salerni og böö, sem hægt eraöopnameö þvl aöiáta peningigatá lás. Baövatnssjálfsalarnir hafa veriö settir upp til dæmis á tjaldstæöum, I þjóögöröum og i fyrirtækjum, þar sem starfsfólkiö getur fengiö sér baö eftir vinnu. Þá hefur fyrirtækiö einnig um 2500 læsingar eöa lása almennings salernum. . — Þaö hefur alltaf rikt mikill misskiln- ingur varöandi sjálfssalalæsingar á sal- ernum á bensinstöövum, segir Miller. — Viö rtiælum alls ekki meö þvi, aö þessar læsingar séu settar upp alls staöar. Viö höfum stungiö upp á aö þær séu notaöar þar sem einhver vandræöi eru vegna skemmdarverka og þjófnaöa, bætir hann viö. — Þaö hefur engin benslnstöö grætt svo mikiö sem fimmeyring á þvi aö hafa svona læsingar. En nú er sem sagt veriö aö koma upp sjálfssölum á loftdælurnar á bensinstööv- um um gervöll Bandarikin. — Viö höfum fengiöfyrirspurnir frá um 50 rflcjum segir Miller. Ef ykkur likar þetta ekki, þá skuluö þiö bara kaupa ykkur pumpu og pumpa sjálf. Þfb 7

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.