Heimilistíminn - 15.02.1979, Síða 10

Heimilistíminn - 15.02.1979, Síða 10
son, si'öar konunglegur stjörnuskoöari. Þessi nefnd hlaut nafnið Landsnefndin fyrri. Nefndarmenn feröuöust um landiö sumariö 1770 og sömdu itarlega skýrslu oggeröuákveönar tillögurum atvinnu- og fjármál. Sérstök skrifstofa var stofnuö i Kaupmannahöfn áriö 1773 til aö f jalla um þessi mál, ásamt þeim sömu fyrir Færey- inga og Grænland. Skrifstofan var undir stjórn Jóns Eirikssonar konferensráös. Sama ár var stofnaöur fyrir tilstyrk- nefndarinnar Framfarasjóöur tslands (Mjölbótasjóöurinn). Ariö 1774 fékk general-kammer i Kaup- mann ihöfn umboö til aö hefja fram- kvæmdir til endurreisnar á íslandi, sam- kvæmt tillögum landsnefndarinnar, eftir þvi, sem henta þótti, einkum átti aö srnla sér aö sjávanltvegs- og heilbrigöismál- um, jaröyrkju og strandmælingum. Til- skipun um Utrýmingu fjárkláðans kom áriö 1772 og geröi mikiö gagn. Störf landsnefndarinnar fyrri eru ein- hver þýöingarmestu opinber störf er unn- in voru ílandinuum margar aldir.. Ahrif- in af störfum hennar uröu mikil I atvinnu- málum þjóöarinnar almennt, samgöngu- málum, póstmálum og frihöndlun og yfir- leitt má rekja margar af framförum landsins til hennar. 1 þennan tima var rikjandi óvenjulegt frjálslyndi I Dana- veldi, þýskur maöur réöi mestu og voru ráöin fundin og fest undir rekkjutjaldi drottningar. Ævintýramaðurinn Struensen var þar aö verki, og sýndi i Þú veizt þaö George, viö spilltum - stúlkunni meö eftirlæti. Ekki skaltu rifast viö Sigga, ég held hann sé aö biöa tækifæris til þess aö siást. verki hvaö var hægt aö gera, ef þröngsýni og afturhaldssemi var látin vikja úr sessi. Fyrst i staö hélt Eyjdlfur Jónsson stjarnfræöingur áfram mælingarstörfum slnum, en vegna ritarastarfa landsnefnd- arinnar, vannst honum lftill timi til þeirra. En áformaö var aö koma á fót fastri athugunarstöö á islandi, og átti Eyjólfur aö veita henni forstöðu. En hans naut skamma stund, þvi hann dó áriö 1775. Eyjólfur Jónsson var fæddur 1735 á Háafelli I Hvitársiöu.Foreldrarhans voru hjónin: Jón VigfUsson eldri bóndi þar og konahans, Ingibjörg Stefánsdóttir prests á Staö I Grindavik Hallkelssonar. Hann varö stúdent i Skálholtsskóla 1757. Dr. Finnur Jónsson Skálholtsbiskup telur hann frábæran gáfumann. Hann var mik- ill hugvits- og hagleiksmaöur og vann meöal annars aö gerö og smiöi steinhús- anna á Bessastööum og Nesi viö Seltjörn. Hann sigldi til Kaupmannahafnarháskóla og varö þaöan guöfræöingur 1766. Hann vann siöan viö stjörnuturninn i Kaup- mannahöfn. Hann varö skipaöur ritari landsnefiidarinnar, eins og fyrr greinir, en fékk jafnhliöa vonarbréf fyrir Staöar- staö, en þaö var tekiö aftur 1774, og fékk hann leigulausan bústaö á LambhUsum á Alftanesi. Hann hóf byggingu stjörnu- turns I Lambhúsum. Hann dó 21. júli 1775. Eftir fráfall Eyjólfs Jónssonar tók viö Afsakiö lögregluþjónn. Þaö er innbrotsþjófur i númer 21. Hvern- ig vitið þér þaö? — Jú, fyrst hélt ég aö þarna væru á ferö nokkrir menn frá flutningafyrirtækinu, en þegar ég sá hversu handfljótir þeir voru, sá ég aö svo gat ekki veriö. starfi hans Rasmus Lievog, og vann hann viö ath uganir til ársins 1805, er hann flutt- ist úr landi. Stjörnuathugunin og fleira i sambandi viö hana, varö ekki aö eins miklu gagni og efni stóöu til, og viröist stjórnin hafa verið fremur áhugalaus um framgang hennar. Var hún mjög naum á fjárveitingar til hennar eins og fleiri þarf- legra mála á þessum tima á íslandi. En önnur framkvæmd var hafin er mikla þýöingu haföi á komandi árum, en þaö var aö stjórnin hóf strandmælingar áriö 1776. Var þaöframkvæmt á skipuleg- an hátt. Varö það undirstaöa þess aö haf- ist var aö prenta nothæf sjókort af strönd- um tslands og miðunum. Skúli Magnússon landfógeti lagði mál- inu liö af dugnaöi og krafti og munaö um minna. Hann lagöi áherslu á, hve þaö var þýöingarmikiö fyrir siglingar til og frá landinu aö fullkomin sjókort væru fyrir hendi. En undirstaðan aö þvi voru mæl- ingar frakka, er fyrr gat ég, og er þjóöin i mikilli þakkarskuld viö þá fyrir þá fram- kvæmd og framtakið sem bak viö er. Eftir aö frihöndlunin varö og siglingar jukust til landsins kom fljótlega i ljós, aö til voru nothæf sjókort af islausum höfn- um hérá landi og bjargaöi þaö talsveröu I sambandi viö siglingar til og frá landinu. Framhald. HVAÐ VEIZTU 1. Hvaöa málara tengiö þiö bók- inni og kvikmyndinni Rauöa myllan? 2. Hvar á áin Rin upptök sin? 3. (Jr hverju er raunverulegur panamahattur búinn til? 4. Úr hverju er romm búiö til? 5. 1 hvaöa landi er Nyerere forseti? 6. Hvaö hét siöasti keisari Þýzkalands? 7. Hvaöa starfi gegndi Arni Gunnarsson áöur en hann varö alþingismaöur? 8. Hvaö heitir skipasmiöastööin á Akureyri? 9. Viö Bergstaöastræti i Reykja- vik er hótel. Hvaö heitir þaö? 10. Hvaö nefnast þrjú mestu haf- svæöi heimsins? Lausnin er á bls. 39 10

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.