Heimilistíminn - 15.02.1979, Síða 12

Heimilistíminn - 15.02.1979, Síða 12
Ofívia Newton-John Fáir popplistamenn hafa náð jafnmiklum vinsældum á skömmum tima og söngkonan Olivia Newton-John. Hún var næsta óþekkt en er nú heims- fræg eftir að hafa komið fram i Grease. Hún er þó meira en fallegt andlit, segja þeir, sem vit hafa á. Hún er sannkölluð listakona og má gjaman teli- ast meðal beztu listamanna heimsins. Þannig farast orð norskum blaðamanni sem ræddi við stjörnuna á blaða- mannafundi í London skömmu fyrir áramótin. Þrátt fyrir það að Olivia Newton-John hafi núnýverið „slegið I gegn” eins og það er kallað er hiin enginn nýííði 1 skemmtanaiðnaðinum. HUn er þritug og hefur verið listamaður mestan hluta ævinnar. Hún er fædd i Cambridge í Eng- landi en svo fluttist hún ung að árum til Ástralfu ogólst þar upp. LiturhUn á sjálfa sig sem AstraliubUa f hUð og hár. Þegar hún var I skóla stofnaði hún kvartettinn TheSol Four, og þá datt henni Ihug að reyna, hvort hUn gæti ekki sungið sjálf. Fimmtán ára gömul vann hUn I mikilli söngvakeppni i Astralfu og verð- launin voru ferð til Englands. Þegar hún var svo komin til Englands aftur vildi hUn ekki þaðan fara. í tvö ár kom hún þar fram með vinkonu sinni og þóttu þær syngja vel. Þó fór svo að lokum, að hUn varð aö snUa aftur til Astralfu og þar fór hUn að njóta ávaxtanna af velgengninni. Söng- kona sem komið hafði fram f Englandi hlaut að hafa upp á eitthvaö að bjóða hugsuðu menn f Astralfu. En Olivia var ekki einungis fallegt and- lit. Hún hafði fallega rödd og hæfileika og fy rsta plata hennar kom Ut og vakti strax athygli. Þaö var If Not For You. Hún var samin af Bob Dylan. Strax fór hún að klifra upp vinsældalistann. Næsta plata var Banks Of The Ohio og vakti hún enn meiri athygli. Þá hitti hún Cliff Richard og kom fram f sjónvarpsþætti hans af ogtil.Svo oft sáust þau saman að menn töldu að þar væri á ferðinni mesta poppást áttunda áratugs- ins. En fyrsta verulega sönnunin um mikla hæfileika Oliviu kom þegar hún fékk mestu plötuverðlaun Bandarfkjanna Grammy fyrir Let Me Be There. Siöan 12 1

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.